Enginn unnið fleiri risamót en Djokovic Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 17:01 Sigrinum fagnað. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Novak Djokovic varð í dag sigursælasti karlmaður í sögu tennis, allavega þegar kemur að risamótum í þeirri mynd sem við þekkjum þau í dag. Hann vann sitt 23. risamót þegar hann bar sigur úr býtum á franska opna. Fyrir mót helgarinnar var ljóst að Djokovic gæti slegið Rafael Nadal þar sem báðir höfðu unnið 22 risamót en Spánverjinn dró sig út úr Opna franska vegna meiðsla. Það gaf öðrum keppendum byr undir báða vængi þar sem Nadal er þekktur sem „Konungur leirsins“ en Opna franska er spilað á leir og hefur hann unnið mótið 14 sinnum á ferli sínum. Djokovic, sem varð 36 ára í síðasta mánuði, nýtti sér þetta og tryggði sér sinn 23. risatitil á ferlinum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud í úrslitum. BREAKING! Novak Djokovic has won a historic 23rd Grand Slam after defeating Casper Rudd in the final of the French Open. pic.twitter.com/nNUuiCue9M— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2023 Eftir smá hikst í upphafi leiks þá kláraði Djokovic fyrsta sett á endanum með minnsta mun áður en hann vann annað sett 6-3 og þriðja sett 7-5. Þetta er hans þriðji sigur í París en hann vann mótið 2016 og 2021. Novak Djokovic is rewriting the history books! pic.twitter.com/OU3gpa14Sl— US Open Tennis (@usopen) June 11, 2023 Tennis Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Fyrir mót helgarinnar var ljóst að Djokovic gæti slegið Rafael Nadal þar sem báðir höfðu unnið 22 risamót en Spánverjinn dró sig út úr Opna franska vegna meiðsla. Það gaf öðrum keppendum byr undir báða vængi þar sem Nadal er þekktur sem „Konungur leirsins“ en Opna franska er spilað á leir og hefur hann unnið mótið 14 sinnum á ferli sínum. Djokovic, sem varð 36 ára í síðasta mánuði, nýtti sér þetta og tryggði sér sinn 23. risatitil á ferlinum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud í úrslitum. BREAKING! Novak Djokovic has won a historic 23rd Grand Slam after defeating Casper Rudd in the final of the French Open. pic.twitter.com/nNUuiCue9M— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2023 Eftir smá hikst í upphafi leiks þá kláraði Djokovic fyrsta sett á endanum með minnsta mun áður en hann vann annað sett 6-3 og þriðja sett 7-5. Þetta er hans þriðji sigur í París en hann vann mótið 2016 og 2021. Novak Djokovic is rewriting the history books! pic.twitter.com/OU3gpa14Sl— US Open Tennis (@usopen) June 11, 2023
Tennis Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira