Framboð íbúða eykst enn og sölutíminn lengist Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2023 09:01 Útlit er fyrir að fólk sé að færa sig úr óverðtryggðum lánum í verðtryggð. Vísir/Vilhelm Framboð íbúða hefur haldið áfram að aukast, aðallega vegna lengri sölutíma, og þá hefur þeim íbúðum fjölgað hlutfallslega sem seljast undir ásettu verði. Íbúðum til sölu hefur fjölgað um 300 á þremur mánuðum og eru nú 1.800 talsins. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júní. Þar segir að aðeins 9,7 prósent íbúða í fjölbýli sem voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu um miðjan apríl hafi verið seldar innan 30 daga. „Ef síðustu jól og áramót eru undanskilin hefur hlutfallið ekki verið jafn lágt síðan um mitt ár 2020 en þá var framboð íbúða til sölu nokkuð meira en það er nú. Ef aðeins er horft til 25% dýrustu íbúðanna til sölu var innan við 5% íbúða seldur 30 dögum síðar,“ segir í skýrslunni. Þá segir að í maí hafi 11 prósent íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu selst yfir ásettu verði, samanborið við 13 prósent í apríl, og 12,3 prósent sérbýla, samanborið við 4,1 prósent í apríl. Enn sé að hægja á fasteignamarkaðnum. „Í apríl seldust aðeins 531 íbúðir á landinu öllu miðað við árstíðaleiðréttar tölur, samanborið við 610 í mars. Þriggja mánaða meðaltal yfir fjölda kaupsamninga dróst nokkuð saman eftir að hafa verið tiltölulega stöðugt í 5 mánuði þar á undan.“ Eftir viðbrögð bankanna við síðustu stýrivaxtahækun eru breytilegir óverðtryggðir vextir á fyrsta veðrétti nú á bilinu 10,25 til 10,50 prósent. HMS segir vexti ekki hafa verið svo háa frá því að stofnunin fór að safna gögnum um vexti í ársbyrjun árið 2010 og mögulega ekki frá því að farið var að bjóða upp á óverðtryggð íbúðalán í einhverjum mæli. Hrein ný íbúðarlán til heimila námu aðeins 2,9 milljörðum króna í apríl, samanborið við 8,2 milljónir í mars. Þá námu hrein ný verðtryggð lán 5,0 milljörðum króna. Húsnæðismál Neytendur Fasteignamarkaður Íslenskir bankar Verðlag Mest lesið Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júní. Þar segir að aðeins 9,7 prósent íbúða í fjölbýli sem voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu um miðjan apríl hafi verið seldar innan 30 daga. „Ef síðustu jól og áramót eru undanskilin hefur hlutfallið ekki verið jafn lágt síðan um mitt ár 2020 en þá var framboð íbúða til sölu nokkuð meira en það er nú. Ef aðeins er horft til 25% dýrustu íbúðanna til sölu var innan við 5% íbúða seldur 30 dögum síðar,“ segir í skýrslunni. Þá segir að í maí hafi 11 prósent íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu selst yfir ásettu verði, samanborið við 13 prósent í apríl, og 12,3 prósent sérbýla, samanborið við 4,1 prósent í apríl. Enn sé að hægja á fasteignamarkaðnum. „Í apríl seldust aðeins 531 íbúðir á landinu öllu miðað við árstíðaleiðréttar tölur, samanborið við 610 í mars. Þriggja mánaða meðaltal yfir fjölda kaupsamninga dróst nokkuð saman eftir að hafa verið tiltölulega stöðugt í 5 mánuði þar á undan.“ Eftir viðbrögð bankanna við síðustu stýrivaxtahækun eru breytilegir óverðtryggðir vextir á fyrsta veðrétti nú á bilinu 10,25 til 10,50 prósent. HMS segir vexti ekki hafa verið svo háa frá því að stofnunin fór að safna gögnum um vexti í ársbyrjun árið 2010 og mögulega ekki frá því að farið var að bjóða upp á óverðtryggð íbúðalán í einhverjum mæli. Hrein ný íbúðarlán til heimila námu aðeins 2,9 milljörðum króna í apríl, samanborið við 8,2 milljónir í mars. Þá námu hrein ný verðtryggð lán 5,0 milljörðum króna.
Húsnæðismál Neytendur Fasteignamarkaður Íslenskir bankar Verðlag Mest lesið Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur