Búið að hreinsa fjöruna af sígarettustubbunum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 16. ágúst 2023 18:31 Fjaran er aftur orðin hrein og fín. Fjarðabyggð Þúsundir sígarettustubba sem rak á land í fjöru nærri Eskifirði hafa verið fjarlægðir. Talið er að stubbarnir hafi komið úr skipi. Að sögn Haraldar L. Haraldssonar, upplýsingafulltrúa Fjarðabyggðar, fóru starfsmenn sveitarfélagsins í morgun í fjöruna til að skoða aðstæður. Í kjölfarið var svæðið svo hreinsað af stubbum. Líkt og Vísir greindi frá í gær, var það hin brottflutta Svanbjörg Pálsdóttir og maður hennar sem komu að ófögnuðinum og lét hún sveitarfélagið vita. Fjaran er vinsælt útivistarsvæði Eskfirðinga. Starfsmenn Fjarðabyggðar brugðust skjótt við og hreinsuðu stubbana sem lágu í fjörunni.Fjarðabyggð Haraldur segir ómögulegt að segja um hvaðan stubbarnir hafi komið. „Við höldum að þetta komi frá einhverju skipi sem hefur verið að sigla hér hjá,“ segir hann. „Hvort þetta hafi verið slys eða ekki, er ómögulegt að segja um.“ Fjarðabyggð Umhverfismál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. 15. ágúst 2023 21:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Að sögn Haraldar L. Haraldssonar, upplýsingafulltrúa Fjarðabyggðar, fóru starfsmenn sveitarfélagsins í morgun í fjöruna til að skoða aðstæður. Í kjölfarið var svæðið svo hreinsað af stubbum. Líkt og Vísir greindi frá í gær, var það hin brottflutta Svanbjörg Pálsdóttir og maður hennar sem komu að ófögnuðinum og lét hún sveitarfélagið vita. Fjaran er vinsælt útivistarsvæði Eskfirðinga. Starfsmenn Fjarðabyggðar brugðust skjótt við og hreinsuðu stubbana sem lágu í fjörunni.Fjarðabyggð Haraldur segir ómögulegt að segja um hvaðan stubbarnir hafi komið. „Við höldum að þetta komi frá einhverju skipi sem hefur verið að sigla hér hjá,“ segir hann. „Hvort þetta hafi verið slys eða ekki, er ómögulegt að segja um.“
Fjarðabyggð Umhverfismál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. 15. ágúst 2023 21:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. 15. ágúst 2023 21:00