Aðgangsstýring í ferðaþjónustu einföld en óþörf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2023 07:17 Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðerra. Vísir/Arnar „Það er ekki flókið viðfangsefni ef við viljum gera breytingar á hversu margir ferðamenn heimsækja landið. Við erum með fluggáttina, og Isavia er þar með flugstæði. Ef við teljum að við séum að ganga of mikið á landið okkar vegna þess að aðgangsstýring sé ekki nægileg, þá getum við alltaf stýrt aðgengi með þessari fluggátt okkar. Þetta er bara auðlindastýring og það eru tæki til þess.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið um áhyggjur manna af auknum fjölda ferðamanna hér á landi. Hún segist þó ekki telja tímabært að horfa til slíkra úrræða og bendir á að gert sé ráð fyrir að um 2,1 til 2,3 milljónir ferðamanna komi hingað á árinu. Lilja segir standa til að útvíkka gistináttaskattinn til skemmtiferðaskipa en það sé ekki í kortunum að takmarka komur þeirra. Aðgangsstýring hafi verið tekin upp við hinar ýmsu náttúruperlur, sem hún segist telja eðlilega þróun. Ráðherrann bendir einnig á að ferðaþjónustan, sem sé sú grein sem sé að skapa mestar gjaldeyristekjur, hafi spilað lykilhlutverk í byggðarþróun síðustu ára. „Margir einstaklingar voru farnir að huga að því að hverfa frá sínum býlum en gerðu það ekki, vegna þess að möguleikinn að gerast ferðaþjónustubændur yfir sumarið gerði þeim kleift að vera í fjölbreyttari rekstri. Ég held að það sé ein jákvæðasta birtingarmynd ferðaþjónustunnar að með henni aukast líkur á að við höldum þessu stóra landi í byggð, sem annars hefði ekki verið,“ segir Lilja. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira
Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið um áhyggjur manna af auknum fjölda ferðamanna hér á landi. Hún segist þó ekki telja tímabært að horfa til slíkra úrræða og bendir á að gert sé ráð fyrir að um 2,1 til 2,3 milljónir ferðamanna komi hingað á árinu. Lilja segir standa til að útvíkka gistináttaskattinn til skemmtiferðaskipa en það sé ekki í kortunum að takmarka komur þeirra. Aðgangsstýring hafi verið tekin upp við hinar ýmsu náttúruperlur, sem hún segist telja eðlilega þróun. Ráðherrann bendir einnig á að ferðaþjónustan, sem sé sú grein sem sé að skapa mestar gjaldeyristekjur, hafi spilað lykilhlutverk í byggðarþróun síðustu ára. „Margir einstaklingar voru farnir að huga að því að hverfa frá sínum býlum en gerðu það ekki, vegna þess að möguleikinn að gerast ferðaþjónustubændur yfir sumarið gerði þeim kleift að vera í fjölbreyttari rekstri. Ég held að það sé ein jákvæðasta birtingarmynd ferðaþjónustunnar að með henni aukast líkur á að við höldum þessu stóra landi í byggð, sem annars hefði ekki verið,“ segir Lilja.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira