Nýjasti Þórsarinn hittir liðsfélagana fyrst í æfingaferð í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 16:16 Jovi Ljubetic mun reyna að hjálpa nýliðunum að fóta sig í Subway deildinni í vetur. Instagram/@j.ljubetic Nýliðar Þórsara í Subway deild kvenna í körfubolta hafa samið við 23 ára bakvörð frá Síle fyrir komandi átök í vetur. Sú heitir Jovanka Jovi Ljubetic og er 178 sentímetra há en hún er líka með spænskt ríkisfang. Ljubetic lék með Univ.Concepcion í Síle í sumar og var þá með 15,7 stig, 4,8 fráköst, 3,3 stolna bolta og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún skoraði 2,8 þrista í leik og hitti úr 28 prósent þriggja stiga skota sinna. „Vegna veðurfarsmun á Síle og Íslandi mun Jovanka fara í aðlögum til að byrja með og hittir því hópinn í komandi æfingaferð í Portúgal,“ segir í frétt um Jovi á miðlum Þórsara. Ljubetić er þriðji erlendi leikmaður nýliðanna því liðið teflir einnig fram hinni bandarísku Maddie Sutton og svo Lore Devos frá Belgíu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Jovanku inn í hópinn fyrir komandi vetur og enn ánægðari með að vera kominn með liðsfélaga sem getur spilað með mér í þrjá á þrjá götumótinu í næstu viku. Jovanka kemur til að vera síðasta púslið í að sjóða saman frábæran leikmannahóp sem mun krydda upp stemminguna í Höllinni,“ segir Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórsliðsins í fyrrnefndri frétt. Ljubetic hefur spilað í 3 af 3 mótum og landsliðskona Síle í þeirri íþrótt. View this post on Instagram A post shared by Þór - Meistaraflokkur kvk (@thormflkvk) Subway-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Sú heitir Jovanka Jovi Ljubetic og er 178 sentímetra há en hún er líka með spænskt ríkisfang. Ljubetic lék með Univ.Concepcion í Síle í sumar og var þá með 15,7 stig, 4,8 fráköst, 3,3 stolna bolta og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún skoraði 2,8 þrista í leik og hitti úr 28 prósent þriggja stiga skota sinna. „Vegna veðurfarsmun á Síle og Íslandi mun Jovanka fara í aðlögum til að byrja með og hittir því hópinn í komandi æfingaferð í Portúgal,“ segir í frétt um Jovi á miðlum Þórsara. Ljubetić er þriðji erlendi leikmaður nýliðanna því liðið teflir einnig fram hinni bandarísku Maddie Sutton og svo Lore Devos frá Belgíu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Jovanku inn í hópinn fyrir komandi vetur og enn ánægðari með að vera kominn með liðsfélaga sem getur spilað með mér í þrjá á þrjá götumótinu í næstu viku. Jovanka kemur til að vera síðasta púslið í að sjóða saman frábæran leikmannahóp sem mun krydda upp stemminguna í Höllinni,“ segir Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórsliðsins í fyrrnefndri frétt. Ljubetic hefur spilað í 3 af 3 mótum og landsliðskona Síle í þeirri íþrótt. View this post on Instagram A post shared by Þór - Meistaraflokkur kvk (@thormflkvk)
Subway-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira