Um „skynvillinga“ og „kynvillinga“ Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar 24. ágúst 2023 14:01 Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á „skyn-/(taug)villu“ verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu. Með „skyn-(taug)villingum“ á ég við alla þá sem falla undir regnhlífahugtakið „neurodivergent“. Í þessum hópi eru t.d. þeir sem eru ADHD, einhverfir og Tourette svo einhverjir séu nefndir. Hvers vegna ættu skynvillingar ekki að fá að skilgreina sig sjálfir? Það er nú lönguhætt að greina fólk með „kynvillu“ og viðurkennt að fólk sé alls konar þegar kemur að kynvitund. Í vel upplýstu samfélagi „skyn-/(taug)segin“ fólks ætti enginn að þurfa að fara að fara í greiningu bara til að vera trúað. Það er álíka fáránlegt og ef einhver sem er samkynhneigður þyrfti að leita sér uppi sérfræðing til staðfestingar um það, bara til að vera trúað. Við sem erum skynsegin vitum fullvel hver við erum og ættum sko sannarlega að fá að skilgreina okkur sjálf! Höfundur er einhverfur (skynvillingur). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mamiko Dís Ragnarsdóttir Mest lesið Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Sjá meira
Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á „skyn-/(taug)villu“ verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu. Með „skyn-(taug)villingum“ á ég við alla þá sem falla undir regnhlífahugtakið „neurodivergent“. Í þessum hópi eru t.d. þeir sem eru ADHD, einhverfir og Tourette svo einhverjir séu nefndir. Hvers vegna ættu skynvillingar ekki að fá að skilgreina sig sjálfir? Það er nú lönguhætt að greina fólk með „kynvillu“ og viðurkennt að fólk sé alls konar þegar kemur að kynvitund. Í vel upplýstu samfélagi „skyn-/(taug)segin“ fólks ætti enginn að þurfa að fara að fara í greiningu bara til að vera trúað. Það er álíka fáránlegt og ef einhver sem er samkynhneigður þyrfti að leita sér uppi sérfræðing til staðfestingar um það, bara til að vera trúað. Við sem erum skynsegin vitum fullvel hver við erum og ættum sko sannarlega að fá að skilgreina okkur sjálf! Höfundur er einhverfur (skynvillingur).
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar