Sjóvá dregið úr vægi skráðra hlutabréfa um fjórðung á árinu
![Hlutabréfaverð Sjóvá hefur hækkað um þrjú prósent frá áramótum.](https://www.visir.is/i/F134D70D992D1E36591871040026FBBBD0F94C2EF347DF31060C603EF5F337E4_713x0.jpg)
Eftir að hafa selt skráð hlutabréf fyrir á fjórða milljarð króna á fyrstu sex mánuðum ársins hefur vægi þeirra ekki verið minna sem hlutfall af eignasafni Sjóvá um árabil. Tryggingafélagið bætti við sig í Arion fyrir nærri hálfan milljarð á öðrum fjórðungi samhliða því að það seldi fyrir sambærilega upphæð í Íslandsbanka.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/126C1B0CBD1553F5AAC629E063B5D3A34B57C27601BDDCCCE82FBEA2CB18F87F_308x200.jpg)
Vægi skráðra hlutabréfa VÍS helmingast á tveimur árum
VÍS skilaði hagnaði upp á rúmlega 840 milljónir á öðrum fjórðungi sem má rekja til þess að virði eignarhlutar tryggingafélagsins í Kerecis var fært upp um liðlega 100 prósent vegna sölunnar til Coloplast. Félagið fjárfesti í ótryggðum skuldabréfum á Arion banka í erlendri mynt á fjórðungnum þar sem það taldi álagið á bréfin vera orðið „óhóflega hátt.“