Vantar fullt, fullt af fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. september 2023 14:04 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, sem segir að það vanti fólk í allskonar störf í sveitarfélagið en húsnæðisskortur sé aðal málið, sem þurfi að leysa. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill skortur er á fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ því þar er svo mikill uppgangur og mikið að gerast, ekki síst í ferðaþjónustu. „Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki í öll störf“, segir bæjarstjórinn. Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn. Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn.
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira