Jón Axel um skiptin til Alicante: Eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 07:01 Jón Axel Guðmundsson er mættur til Spánar. Vísir/Hulda Margrét Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast á hærra stig. Jón Axel samdi nýverið við spænska B-deildarliðið Alicante. Hann var síðast á mála hjá Pesaro á Ítalíu en hefur einnig spilað í Þýskalandi, hér á landi sem og í Bandaríkjunum þar sem hann var í háskóla. Þá tók hann þátt í sumardeild NBA árið 2021. „Þeir voru búnir að virkilega ákafir að fá mig í allt sumar. Fann að þjálfarinn vildi mikið fá mig og var tilbúinn að gefa mér mikið traust inn á vellinum. Ákvað að fara og reyna fá stærra hlutverk en það sem maður hefur verið að fá síðustu ár.“ „Taka eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram. Markmiðið er að fara upp í efstu deild. Við erum búnir að púsla saman liði til að gera það held ég, fá fullt af leikmönnum sem hafa verið á góðu róli í stærri deildum í Evrópu. Það er alveg klárt markmið hjá öllum hvað við ætlum að gera í ár.“ Alicante endaði í 9. sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð og tapaði í umspili um sæti í efstu deild. Jón Axel verður ekki fyrst Íslendingurinn til að spila með liðinu en Ægir Þór Steinarsson, annar landsliðsmaður, gerði það á síðustu leiktíð. „Sat lengi á þessu með Alicante, þeir voru ekki alltof sáttir með að ég væri að láta þá bíða. Það var komið „deadline“ hjá þeim og þá ákvað að það væri langbest að taka eitt svona tímabil og svo ef þú ert að standa þig vel er hægt að kaupa þig annað.“ Alicante er vinsæll ferðamannastaður hér á landi og ekki skemmir það fyrir. „Maður er búinn að fá mikið af símtölum frá vinum og ættingjum að þetta sé í fyrsta skipti sem maður er í auðveldu flugi frá Íslandi þannig vonandi koma eins margir og mögulega geta að heimsækja mann út í sólina,“ sagði Jón Axel að endingu. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Jón Axel samdi nýverið við spænska B-deildarliðið Alicante. Hann var síðast á mála hjá Pesaro á Ítalíu en hefur einnig spilað í Þýskalandi, hér á landi sem og í Bandaríkjunum þar sem hann var í háskóla. Þá tók hann þátt í sumardeild NBA árið 2021. „Þeir voru búnir að virkilega ákafir að fá mig í allt sumar. Fann að þjálfarinn vildi mikið fá mig og var tilbúinn að gefa mér mikið traust inn á vellinum. Ákvað að fara og reyna fá stærra hlutverk en það sem maður hefur verið að fá síðustu ár.“ „Taka eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram. Markmiðið er að fara upp í efstu deild. Við erum búnir að púsla saman liði til að gera það held ég, fá fullt af leikmönnum sem hafa verið á góðu róli í stærri deildum í Evrópu. Það er alveg klárt markmið hjá öllum hvað við ætlum að gera í ár.“ Alicante endaði í 9. sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð og tapaði í umspili um sæti í efstu deild. Jón Axel verður ekki fyrst Íslendingurinn til að spila með liðinu en Ægir Þór Steinarsson, annar landsliðsmaður, gerði það á síðustu leiktíð. „Sat lengi á þessu með Alicante, þeir voru ekki alltof sáttir með að ég væri að láta þá bíða. Það var komið „deadline“ hjá þeim og þá ákvað að það væri langbest að taka eitt svona tímabil og svo ef þú ert að standa þig vel er hægt að kaupa þig annað.“ Alicante er vinsæll ferðamannastaður hér á landi og ekki skemmir það fyrir. „Maður er búinn að fá mikið af símtölum frá vinum og ættingjum að þetta sé í fyrsta skipti sem maður er í auðveldu flugi frá Íslandi þannig vonandi koma eins margir og mögulega geta að heimsækja mann út í sólina,“ sagði Jón Axel að endingu.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira