Viðræður Pútín og Kim hafnar og „allt á borðinu“ Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. september 2023 06:58 Greint hefur verið frá því að Pútín vonist eftir að fá vopn hjá Norðurkóreumönnum og Kim eftir því að fá erlendan gjaldeyri frá Rússum. epa/Sputnik/Mikhail Metzel Formlegar viðræður Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hófust í morgun í geimferðamiðstöðinni í Amur í Rússlandi, þar sem Soyuz geimflaugunum er skotið á loft. Kim ferðaðist til austurhluta Rússlands í brynvarðri lest og með í för eru valdamiklir menn á borð við yfirmann hersins og yfirmann skotfæraframleiðslu landsins en talið er að Pútín sækist eftir samningi um kaup á skotfærum frá Norður-Kóreu. Þá er systir einræðisherrans einnig með í för en Kim Yo Jong er sögð afar valdamikil í landinu. Við upphaf fundarins þakkaði Kim Pútín kærlega fyrir höfðinglegar móttökur og sagðist viss um að Rússland og Norður-Kórea myndu halda áfram baráttu sinni gegn heimsvaldastefnu, eins og hann orðaði það. Pútín sagði við blaðamenn fyrir fundinn að allt væri upp á borðum og að ekkert viðfangsefni yrði undanskilið á fundinum. Eitt staðfest umræðuefni eru þó gervihnettir en talið er að Norður-Kóreumenn sækist eftir aðstoð Rússa við að koma upp eigin kerfi gervihnatta. Rétt áður en fundurinn hófst skutu Norður-Kóreumenn tveimur eldflaugum á loft líkt og þeir hafa gert reglulega undanfarin misseri. Og Rússar gerður í nótt drónaárásir á borgina Odeshchyna þar sem sjö eru sagðir hafa særst. Úkraínska varnarmálaráðuneytið segir að 32 af 44 Shahed-drónum hafi verið grandað. Rússland Norður-Kórea Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Kim ferðaðist til austurhluta Rússlands í brynvarðri lest og með í för eru valdamiklir menn á borð við yfirmann hersins og yfirmann skotfæraframleiðslu landsins en talið er að Pútín sækist eftir samningi um kaup á skotfærum frá Norður-Kóreu. Þá er systir einræðisherrans einnig með í för en Kim Yo Jong er sögð afar valdamikil í landinu. Við upphaf fundarins þakkaði Kim Pútín kærlega fyrir höfðinglegar móttökur og sagðist viss um að Rússland og Norður-Kórea myndu halda áfram baráttu sinni gegn heimsvaldastefnu, eins og hann orðaði það. Pútín sagði við blaðamenn fyrir fundinn að allt væri upp á borðum og að ekkert viðfangsefni yrði undanskilið á fundinum. Eitt staðfest umræðuefni eru þó gervihnettir en talið er að Norður-Kóreumenn sækist eftir aðstoð Rússa við að koma upp eigin kerfi gervihnatta. Rétt áður en fundurinn hófst skutu Norður-Kóreumenn tveimur eldflaugum á loft líkt og þeir hafa gert reglulega undanfarin misseri. Og Rússar gerður í nótt drónaárásir á borgina Odeshchyna þar sem sjö eru sagðir hafa særst. Úkraínska varnarmálaráðuneytið segir að 32 af 44 Shahed-drónum hafi verið grandað.
Rússland Norður-Kórea Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira