Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu lækkað um 5,3 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2023 06:42 Ef fer sem horfir verða íbúar landsins orðnir 400.000 fyrir árslok. Vísir/Vilhelm Kaupsamningum um íbúðarhúsnæði fækkaði í júlí frá júní, úr 709 í 615. Það sem af er ári hafa 614 samningar verið gerðir í hverjum mánuði, samanborið við 825 samninga á mánuði að meðaltali fyrstu sjö mánuði ársins í fyrra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Íbúðaverð hefur haldist stöðugt að nafnvirði en vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7 prósent í ágúst. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um tvö prósent á síðustu tólf mánuðum og raunverð því lækkað um 5,3 prósent. Í nágrannarsveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins lækkaði verðið um 1,4 prósent á milli mánaða og annars staðar á landinu um eitt prósent. Raunverð íbúða hefur lækkað um 5,8 prósent í nágrenni höfuðborgarsvæðisins á síðustu tólf mánuðum en hækkað um 0,2 prósent annars staðar á landinu. „Í ágúst komu 240 nýbyggðar íbúðir inn á markað á landinu öllu, samanborið við 398 íbúðir sem komu inn á markað í júlímánuði sem gerir 39,7% fækkun milli mánaða. Samtals hafa 2.276 nýbyggðar íbúðir komið inn á markað til þessa á árinu,“ segir í samantekt. Tæplega 3.200 íbúðir eru nú til sölu á landinu, þar af 1.907 á höfuðborgarsvæðinu. 622 þeirra eru nýjar. „Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins er 691 íbúð til sölu, þar af eru 239 nýjar eða um 35% allra íbúða til sölu. Annars staðar á landinu eru 568 íbúðir til sölu þar af 73 nýjar eða um 13% allra íbúða til sölu.“ Í skýrslunni er einnig fjallað stuttlega um mannfjöldaþróun en þar segir meðal annars að ef sama þróun haldist áfram og verið hefur muni landsmenn telja 400.000 í árslok. Fjölgunin muni kalla á fleiri íbúðir. „Í fyrra komu tæplega 3000 nýbyggðar íbúðir inn á markað á sama tíma og fjölgun landsmanna nam 11.510 einstaklingum. Fjölskyldustærð á Íslandi fyrir síðasta áratug er 2,53 íbúar á hverja íbúð að meðaltali en þó ber að nefna að fjölskyldustærð er örlítið breytileg eftir svæðum og byggðarlögum. Miðað við þetta meðaltal hefðu rúmlega 4.500 nýjar íbúðir þurft að koma inn á markað í fyrra til að mæta fjölgun mannfjöldans,“ segir í skýrslunni. Húsnæðismál Neytendur Fasteignamarkaður Reykjavík Seltjarnarnes Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Íbúðaverð hefur haldist stöðugt að nafnvirði en vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7 prósent í ágúst. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um tvö prósent á síðustu tólf mánuðum og raunverð því lækkað um 5,3 prósent. Í nágrannarsveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins lækkaði verðið um 1,4 prósent á milli mánaða og annars staðar á landinu um eitt prósent. Raunverð íbúða hefur lækkað um 5,8 prósent í nágrenni höfuðborgarsvæðisins á síðustu tólf mánuðum en hækkað um 0,2 prósent annars staðar á landinu. „Í ágúst komu 240 nýbyggðar íbúðir inn á markað á landinu öllu, samanborið við 398 íbúðir sem komu inn á markað í júlímánuði sem gerir 39,7% fækkun milli mánaða. Samtals hafa 2.276 nýbyggðar íbúðir komið inn á markað til þessa á árinu,“ segir í samantekt. Tæplega 3.200 íbúðir eru nú til sölu á landinu, þar af 1.907 á höfuðborgarsvæðinu. 622 þeirra eru nýjar. „Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins er 691 íbúð til sölu, þar af eru 239 nýjar eða um 35% allra íbúða til sölu. Annars staðar á landinu eru 568 íbúðir til sölu þar af 73 nýjar eða um 13% allra íbúða til sölu.“ Í skýrslunni er einnig fjallað stuttlega um mannfjöldaþróun en þar segir meðal annars að ef sama þróun haldist áfram og verið hefur muni landsmenn telja 400.000 í árslok. Fjölgunin muni kalla á fleiri íbúðir. „Í fyrra komu tæplega 3000 nýbyggðar íbúðir inn á markað á sama tíma og fjölgun landsmanna nam 11.510 einstaklingum. Fjölskyldustærð á Íslandi fyrir síðasta áratug er 2,53 íbúar á hverja íbúð að meðaltali en þó ber að nefna að fjölskyldustærð er örlítið breytileg eftir svæðum og byggðarlögum. Miðað við þetta meðaltal hefðu rúmlega 4.500 nýjar íbúðir þurft að koma inn á markað í fyrra til að mæta fjölgun mannfjöldans,“ segir í skýrslunni.
Húsnæðismál Neytendur Fasteignamarkaður Reykjavík Seltjarnarnes Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira