Skiptin til Bucks komu Lillard í opna skjöldu Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 09:01 Damian Lillard er greinilega ekki óvanur því að vera hissa Vísir/Getty Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat. Cronin og Lillard hittust á fundi á heimili þess síðarnefnda þann 5. september en höfðu á þeim tímapunkti ekki ræðst við í nokkurn tíma. Cronin tjáði Lillard að úr þessu yrði ekki aftur snúið og þar með var fundinum lokið. Lillard var í nokkru áfalli en mætti engu að síður til æfinga með liðinu sem kærði sig ekki um að hafa hann 11. september. Í þá átta daga sem Lillard æfði með Portland yrti Cronin aldrei á hann. Að lokum steig deildin inn og kallaði hagsmunaaðila á fjarfund þann 23. september en á þeim tímapunkti reiknuðu fáir með að Milwaukee Bucks væri alvara með að láta skiptin verða að veruleika. Þann 27. september var Lillard í símanum að ræða við Chris Haynes, íþróttablaðamann hjá TNT og Bleacher Report, en fáir blaðamenn virðast vera jafn vel tengdir í innsta hring NBA leikmanna og Haynes, þegar hann fékk þær fréttir að hann væri óvænt orðinn leikmaður Bucks. Lillard var að sögn Haynes orðlaus. „Ég þarf að ná utan um þetta. Ég þarf að ná utan um þetta.“ Lillard hafði áhyggjur af því hvaða áhrif þetta myndi hafa á fjölskylduna og börnin hans en áttaði sig svo smám saman á að sennilega yrði þetta besta lið sem hann hefði nokkurn tímann verið hluti af. Að lokum las hann textaskilboð frá Giannis Antetokounmpo fyrir Haynes en í þeim stóð einfaldlega: „“Let’s fucking get this championship.“ NBA Körfubolti Tengdar fréttir Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Cronin og Lillard hittust á fundi á heimili þess síðarnefnda þann 5. september en höfðu á þeim tímapunkti ekki ræðst við í nokkurn tíma. Cronin tjáði Lillard að úr þessu yrði ekki aftur snúið og þar með var fundinum lokið. Lillard var í nokkru áfalli en mætti engu að síður til æfinga með liðinu sem kærði sig ekki um að hafa hann 11. september. Í þá átta daga sem Lillard æfði með Portland yrti Cronin aldrei á hann. Að lokum steig deildin inn og kallaði hagsmunaaðila á fjarfund þann 23. september en á þeim tímapunkti reiknuðu fáir með að Milwaukee Bucks væri alvara með að láta skiptin verða að veruleika. Þann 27. september var Lillard í símanum að ræða við Chris Haynes, íþróttablaðamann hjá TNT og Bleacher Report, en fáir blaðamenn virðast vera jafn vel tengdir í innsta hring NBA leikmanna og Haynes, þegar hann fékk þær fréttir að hann væri óvænt orðinn leikmaður Bucks. Lillard var að sögn Haynes orðlaus. „Ég þarf að ná utan um þetta. Ég þarf að ná utan um þetta.“ Lillard hafði áhyggjur af því hvaða áhrif þetta myndi hafa á fjölskylduna og börnin hans en áttaði sig svo smám saman á að sennilega yrði þetta besta lið sem hann hefði nokkurn tímann verið hluti af. Að lokum las hann textaskilboð frá Giannis Antetokounmpo fyrir Haynes en í þeim stóð einfaldlega: „“Let’s fucking get this championship.“
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti