Beiðni um lausnargjald varð til þess að níu ára stúlka fannst heil á húfi Jón Þór Stefánsson skrifar 3. október 2023 11:37 Umfangsmikil leit var gerð að hinni níu ára gömlu Charlotte Sena, sem fannst heil á húfi á heimili manns. Lögreglan í New York-rík Níu ára gömul bandarísk stúlka hefur fundist heil á húfi í New York-ríki eftir um það bil tveggja daga leit. Lausnargjaldsbréf sem var komið fyrir á heimili stúlkunnar varð til þess að hún fannst. Jafnframt hefur maður sem er grunaður um að nema stúlkuna á brott verið handtekinn. Charlotte Sena var ásamt fjölskyldu sinni í útilegu í Moreau Lake-þjóðgarðinum í New York-ríki. Í kjölfarið hófst mikil leit af stúlkunni. CNN fjallar um málið. Um það bil 36 klukkustundum eftir að greint var frá hvarfi Charlotte fór maðurinn sem er grunaður um að ræna henni, að heimili hennar og fjölskyldu hennar og kom fyrir bréfi í póstkassa hússins. Þar krafðist hann lausnargjalds. Lögregla uppgötvaði bréfið og hóf um leið rannsókn á því, en foreldrar stúlkunnar voru enn í þjóðgarðinum að leita að Charlotte. Rannsókn leiddi í ljós fingraför sem virtust tilheyra hinum 47 ára gamla Nelson Ross. Upplýsingar um fingraför hans voru til í gagnagrunni lögreglu frá því að hann hafði keyrt undir áhrifum áfengis árið 1999. Lögreglulið réðst í kjölfarið inn í húsið þar sem Ross var talinn halda sig og þar var hann handtekinn, jafnframt fannst Charlotte inni í skáp í húsinu. Yfirvöld hafa haldið því fram að hún hafi verið heil á húfi. Hún var flutt á sjúkrahús þar sem hún fékk að hitta foreldra sína aftur. Kathy Hochul, ríkisstjóri New York-ríkis, segir að eðli málsins samkvæmt hafi málið tekið mikið á. „Með hverri klukkustund sem leið dvínaði von okkar. Við höfum heyrt sögur sem þessar, sem enda illa,“ er haft eftir henni. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Sjá meira
Charlotte Sena var ásamt fjölskyldu sinni í útilegu í Moreau Lake-þjóðgarðinum í New York-ríki. Í kjölfarið hófst mikil leit af stúlkunni. CNN fjallar um málið. Um það bil 36 klukkustundum eftir að greint var frá hvarfi Charlotte fór maðurinn sem er grunaður um að ræna henni, að heimili hennar og fjölskyldu hennar og kom fyrir bréfi í póstkassa hússins. Þar krafðist hann lausnargjalds. Lögregla uppgötvaði bréfið og hóf um leið rannsókn á því, en foreldrar stúlkunnar voru enn í þjóðgarðinum að leita að Charlotte. Rannsókn leiddi í ljós fingraför sem virtust tilheyra hinum 47 ára gamla Nelson Ross. Upplýsingar um fingraför hans voru til í gagnagrunni lögreglu frá því að hann hafði keyrt undir áhrifum áfengis árið 1999. Lögreglulið réðst í kjölfarið inn í húsið þar sem Ross var talinn halda sig og þar var hann handtekinn, jafnframt fannst Charlotte inni í skáp í húsinu. Yfirvöld hafa haldið því fram að hún hafi verið heil á húfi. Hún var flutt á sjúkrahús þar sem hún fékk að hitta foreldra sína aftur. Kathy Hochul, ríkisstjóri New York-ríkis, segir að eðli málsins samkvæmt hafi málið tekið mikið á. „Með hverri klukkustund sem leið dvínaði von okkar. Við höfum heyrt sögur sem þessar, sem enda illa,“ er haft eftir henni.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Sjá meira