NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 15:31 Það yrði athyglisvert að sjá NBA leik fara fram á þessum velli í framtíðinni. Getty/Soccrates Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. NBA hefur spilað leiki í öðrum löndum en deildin hefur aftur á móti aldrei spilað NBA leik á opnum fótboltavelli. Tatum talaði um þennan framtíðarmögulega eftir æfingaleik Real Madrid og Dallas Mavericks sem var spilaður WiZink Center höllinni í Madrid í vikunni. NBA deputy commissioner Mark Tatum said the league is open to playing a regular-season game at the Santiago Bernabéu The NBA has never played an overseas game in an overseas outdoor football stadium pic.twitter.com/t7F8wfHLYb— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2023 WiZink Center tekur bara sautján þúsund manns í sæti en það komast 85 þúsund manns á fótboltaleiki á Bernabéu. „Ég fékk tækifæri til að skoða nýja Bernabéu leikvanginn og það ótrúlegt að sjá hvað þeir hafa gert þar,“ sagði Mark Tatum sem er undirmaður Adam Silver. „Ég sá hvernig þeir taka í burtu grasvöllinn og setja hann niður í geymslu. Þetta verður heimsklassa leikvangur. Ef aðstæðurnar eru réttar þá myndum við elska það að spila þarna,“ sagði Tatum. „Það skiptir líka máli að þetta er stór markaður með mikla hefð alveg eins og í Frakklandi þar sem Ólympíuleikarnir fara fram á næsta ári. Við erum líka að skoða aðra markaði. Þýskaland, Spánn og Ítalía eru mikilvægir markaðir fyrir okkur,“ sagði Tatum. Leikur Real Madrid og Dallas Mavericks var í fyrsta sinn sem NBA lið spilaði í Madrid síðan 2016 þegar Luka Doncic lék með Real Madrid í sigri á Oklahoma City Thunder. Doncic spilaði líka með Real á móti Boston Celtics árið á undan. Þetta var áttundi leikurinn í höfuðborg Madrid og sá tuttugasti á Spáni. Það eru liðin 35 ár síðan NBA lið spilaði þar fyrst árið 1988. NBA s deputy commissioner Mark Tatum: I've had the opportunity to see the new Bernabéu & it's incredible what they've done here. I have seen the underground grass system, it will be a world-class stadium. We would love to play [NBA] here. pic.twitter.com/UkRcCHCyWG— Madrid Zone (@theMadridZone) October 10, 2023 NBA Spænski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
NBA hefur spilað leiki í öðrum löndum en deildin hefur aftur á móti aldrei spilað NBA leik á opnum fótboltavelli. Tatum talaði um þennan framtíðarmögulega eftir æfingaleik Real Madrid og Dallas Mavericks sem var spilaður WiZink Center höllinni í Madrid í vikunni. NBA deputy commissioner Mark Tatum said the league is open to playing a regular-season game at the Santiago Bernabéu The NBA has never played an overseas game in an overseas outdoor football stadium pic.twitter.com/t7F8wfHLYb— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2023 WiZink Center tekur bara sautján þúsund manns í sæti en það komast 85 þúsund manns á fótboltaleiki á Bernabéu. „Ég fékk tækifæri til að skoða nýja Bernabéu leikvanginn og það ótrúlegt að sjá hvað þeir hafa gert þar,“ sagði Mark Tatum sem er undirmaður Adam Silver. „Ég sá hvernig þeir taka í burtu grasvöllinn og setja hann niður í geymslu. Þetta verður heimsklassa leikvangur. Ef aðstæðurnar eru réttar þá myndum við elska það að spila þarna,“ sagði Tatum. „Það skiptir líka máli að þetta er stór markaður með mikla hefð alveg eins og í Frakklandi þar sem Ólympíuleikarnir fara fram á næsta ári. Við erum líka að skoða aðra markaði. Þýskaland, Spánn og Ítalía eru mikilvægir markaðir fyrir okkur,“ sagði Tatum. Leikur Real Madrid og Dallas Mavericks var í fyrsta sinn sem NBA lið spilaði í Madrid síðan 2016 þegar Luka Doncic lék með Real Madrid í sigri á Oklahoma City Thunder. Doncic spilaði líka með Real á móti Boston Celtics árið á undan. Þetta var áttundi leikurinn í höfuðborg Madrid og sá tuttugasti á Spáni. Það eru liðin 35 ár síðan NBA lið spilaði þar fyrst árið 1988. NBA s deputy commissioner Mark Tatum: I've had the opportunity to see the new Bernabéu & it's incredible what they've done here. I have seen the underground grass system, it will be a world-class stadium. We would love to play [NBA] here. pic.twitter.com/UkRcCHCyWG— Madrid Zone (@theMadridZone) October 10, 2023
NBA Spænski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira