Leikkonan Suzanne Somers er látin Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2023 11:02 Suzanne Somers á viðburði 2022. Getty Bandaríska leikkonan Suzanne Somers er látin, 76 ára að aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Step By Step og Three‘s Company. Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í gær en hún hafði um árabil glímt við brjóstakrabbamein. Hún greindist fyrst með meinið árið 2000. Somers sló fyrst í gegn árið 1977 sem Chrissy Snow, herbergisfélaga Jack Tripper sem John Ritter túlkaði og Janet Wood í túlkun Joyce DeWitt í gamanþáttum Three‘s Company. Hún hafði þó áður birst í aukahlutverki í myndinni American Graffiti. Á tíunda áratugnum fór hún svo með hlutverk Carol Foster Lambert í þáttunum Step by Step. Somers gerði einnig garðinn frægan fyrir sölu á líkamsræktartækinu ThighMaster sem hún átti fyrirtækið með eiginmanni sínum Alan Hamel, en tækið seldist í um tíu milljónum eintaka. Þá gaf hún einnig úr nokkrar bækur. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í gær en hún hafði um árabil glímt við brjóstakrabbamein. Hún greindist fyrst með meinið árið 2000. Somers sló fyrst í gegn árið 1977 sem Chrissy Snow, herbergisfélaga Jack Tripper sem John Ritter túlkaði og Janet Wood í túlkun Joyce DeWitt í gamanþáttum Three‘s Company. Hún hafði þó áður birst í aukahlutverki í myndinni American Graffiti. Á tíunda áratugnum fór hún svo með hlutverk Carol Foster Lambert í þáttunum Step by Step. Somers gerði einnig garðinn frægan fyrir sölu á líkamsræktartækinu ThighMaster sem hún átti fyrirtækið með eiginmanni sínum Alan Hamel, en tækið seldist í um tíu milljónum eintaka. Þá gaf hún einnig úr nokkrar bækur.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Sjá meira