Teitur skoraði sjö í risasigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2023 20:27 Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði sjö mörk fyrir Flensburg í kvöld. Marius Becker/picture alliance via Getty Images Tveir Íslendigaslagir fóru fram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur Örn Einarsson átti stórleik er Flensburg vann öruggan 14 marka sigur gegn Óðni Þór Ríkharðssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen, 46-32, og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Natnes unnu góðan níu marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum í Benfica, 37-28. Þýska stórliðið Flensburg náði fljótt þriggja marka forskoti er liðið tók á móti Kadetten, en um miðjan fyrri hálfleikinn fór allt í skrúfuna hjá gestunum. Heimamenn í Flensburg náðu sjö marka forskoti í stöðunni 16-9 og skoruðu svo seinustu átta mörk fyrri hálfleiksins og staðan var því 25-11 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Mest náðu heimamenn 19 marka forskoti í stöðunni 40-21 og aftur í 43-24, en niðurstaðan varð að lokum afar öruggur 14 marka sigur, 46-32. Teitur Örn Einarsson skoraði sjö mörk fyrir Flensburg sem nú er með tvö stig eftir fyrstu umferð E-riðils. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kadetten sem enn er án stiga. Þá hafði Viktor Gísli Hallgrímsson betur í Íslendingaslag A-riðils er Nantes tók á móti Benfica. Viktor varði fimm skot í marki Nantes og var með 25 prósent hlutfallsmarkvörslu, en Stiven Tobar Valencia komst ekki á blað fyrir portúgalska liðið. Lokatölur urðu 37-28, Nantes í vil, og liðið jafnar því Íslendingalið Rhein-Neckar Löwen á toppi riðilsins. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Sjá meira
Þýska stórliðið Flensburg náði fljótt þriggja marka forskoti er liðið tók á móti Kadetten, en um miðjan fyrri hálfleikinn fór allt í skrúfuna hjá gestunum. Heimamenn í Flensburg náðu sjö marka forskoti í stöðunni 16-9 og skoruðu svo seinustu átta mörk fyrri hálfleiksins og staðan var því 25-11 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Mest náðu heimamenn 19 marka forskoti í stöðunni 40-21 og aftur í 43-24, en niðurstaðan varð að lokum afar öruggur 14 marka sigur, 46-32. Teitur Örn Einarsson skoraði sjö mörk fyrir Flensburg sem nú er með tvö stig eftir fyrstu umferð E-riðils. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kadetten sem enn er án stiga. Þá hafði Viktor Gísli Hallgrímsson betur í Íslendingaslag A-riðils er Nantes tók á móti Benfica. Viktor varði fimm skot í marki Nantes og var með 25 prósent hlutfallsmarkvörslu, en Stiven Tobar Valencia komst ekki á blað fyrir portúgalska liðið. Lokatölur urðu 37-28, Nantes í vil, og liðið jafnar því Íslendingalið Rhein-Neckar Löwen á toppi riðilsins.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Sjá meira