Jarðskjálftahrina á Reykjanesi og stór skjálfti uppá 4,9 í Bárðarbungu Jakob Bjarnar og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 25. október 2023 06:59 Fagradalsfjall og Meradalir. Þarna hefur verið mikill skjálftaórói að undanförnu og fór einn skjálftinn upp í 3,9. Eldfjallafræðingar Veðurstofunnar telja þó ekki að um gosóróa sé að ræða. Í Bárðarbungu var í gærkvöldi stór skjálfti upp á 4,9 en ekki eins margir til að finna þann skjálfta. vísir/vilhelm Mikil skjálftavirkni er á Reykjanesi. Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir þó engin merki um gosóróa en fyllsta ástæða sé að fylgjast grant með gangi mála. „Já, í nótt hefst mikil skjálftahrina víða á Reykjanesskaga. Þetta eru fyrst og fremst mjög litlir skjálftar sem við höfum verið að mæla bæði norðvestan við Þorbjörn en einnig við Fagradalsfjall, talsverður fjöldi. Og svo hrekkur þessi skjálfti, 3,9 að stærð í gang klukkan 5:35 í morgun sem finnst mjög vel í Grindavík og víðar á Suðurnesjum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Er þessi stærri en verið hefur? „Nei, hann er með sama móti og jarðskjálftahrinur sem hafa verið þarna en það sem er óvenjulegt er þessi stóri skjálfti nærri byggð. Jarðskjálftahrinan stendur enn yfir og við fylgjumst vel með og reynum að rýna í þetta.“ Og svo var stór skjálfti við Bárðabungu í gær? „Já, það var skjálfti í gærkvöldi í Bárðarbungu klukkan 22:19 sem mældist 4,9 að stærð. Þetta er þriðji skjálftinn á þessu stærðarbili sem mælist þarna á árinu.“ Að sögn Einars stendur þessi skjálfti einn og sér og mælist ansi stór en fáir séu á hálendinu sem finni hann þó hann sé miklu stærri en skjálftarnir sem eru að skjóta Reyknesingum skelk í bringu. Eldgos og jarðhræringar Bárðarbunga Grindavík Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
„Já, í nótt hefst mikil skjálftahrina víða á Reykjanesskaga. Þetta eru fyrst og fremst mjög litlir skjálftar sem við höfum verið að mæla bæði norðvestan við Þorbjörn en einnig við Fagradalsfjall, talsverður fjöldi. Og svo hrekkur þessi skjálfti, 3,9 að stærð í gang klukkan 5:35 í morgun sem finnst mjög vel í Grindavík og víðar á Suðurnesjum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Er þessi stærri en verið hefur? „Nei, hann er með sama móti og jarðskjálftahrinur sem hafa verið þarna en það sem er óvenjulegt er þessi stóri skjálfti nærri byggð. Jarðskjálftahrinan stendur enn yfir og við fylgjumst vel með og reynum að rýna í þetta.“ Og svo var stór skjálfti við Bárðabungu í gær? „Já, það var skjálfti í gærkvöldi í Bárðarbungu klukkan 22:19 sem mældist 4,9 að stærð. Þetta er þriðji skjálftinn á þessu stærðarbili sem mælist þarna á árinu.“ Að sögn Einars stendur þessi skjálfti einn og sér og mælist ansi stór en fáir séu á hálendinu sem finni hann þó hann sé miklu stærri en skjálftarnir sem eru að skjóta Reyknesingum skelk í bringu.
Eldgos og jarðhræringar Bárðarbunga Grindavík Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira