Bein útsending: Tjaldað til einnar nætur? – opið málþing Velferðarvaktar Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2023 12:30 Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. Stjr Velferðarvaktin stendur fyrir opnu málþingi um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu segir að margir tekjuminni hópar standi frammi fyrir miklum erfiðleikum á húsnæðismarkaði, þar með talið leigjendur, fatlað fólk, námsmenn, ungt fólk, fyrstu kaupendur, öryrkjar og eldra fólk. Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. „Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, munu upplýsa um stöðu og eftirfylgni rammasamnings um húsnæðisuppbyggingu sem undirritaður var í júlí 2022. Fulltrúar hagsmunaaðila munu greina frá því hvernig staðan blasir við þeirra hópi. Þá mun fulltrúi ÖBÍ réttindasamtaka kynna nýja skýrslu um húsnæðismál fatlaðs fólks. Að loknum erindum fara fram umræður á borðum þar sem markmiðið er að fá fram tillögur um aðgerðir sem miða að því að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaði hér og nú og til framtíðar litið,“ segir í tilkynningunni. Málþingsstjóri er Lára Ómarsdóttir, fjölmiðlakona. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13.00-13.05 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktar. 13.05-13.25 Ganga markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 eftir gagnvart tekju- og efnaminni hópum? Eru hindranir á leiðinni og þá hvaða? • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.• Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25-13.45 Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks• María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, kynnir nýja skýrslu samtakanna.• Kjartan Þór Ingason, starfsmaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, flytur örsögur úr raunveruleikanum. 13.45-14.30 Hver er staða tekju- og efnaminni hópa á húsnæðismarkaði í dag? Hvaða úrbóta er þörf?• Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, flytur örsögur úr raunveruleikanum.• Þórólfur Júlían Dagsson, stofnandi hóps heimilislausra Íslendinga.• Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi.• Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.• Ragnar Þór Ingólfsson, varaformaður stjórnar Bjargs íbúðafélags. 14.30-14.45 Kaffihlé 14.45-15.30 Umræður á vinnuborðum 15.30-15.50 Kynning á helstu niðurstöðum vinnuborða 15.50-16.00 Samantekt og þingi slitið Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Viku frestur til að kæra kosningarnar Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Sjá meira
Í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu segir að margir tekjuminni hópar standi frammi fyrir miklum erfiðleikum á húsnæðismarkaði, þar með talið leigjendur, fatlað fólk, námsmenn, ungt fólk, fyrstu kaupendur, öryrkjar og eldra fólk. Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. „Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, munu upplýsa um stöðu og eftirfylgni rammasamnings um húsnæðisuppbyggingu sem undirritaður var í júlí 2022. Fulltrúar hagsmunaaðila munu greina frá því hvernig staðan blasir við þeirra hópi. Þá mun fulltrúi ÖBÍ réttindasamtaka kynna nýja skýrslu um húsnæðismál fatlaðs fólks. Að loknum erindum fara fram umræður á borðum þar sem markmiðið er að fá fram tillögur um aðgerðir sem miða að því að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaði hér og nú og til framtíðar litið,“ segir í tilkynningunni. Málþingsstjóri er Lára Ómarsdóttir, fjölmiðlakona. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13.00-13.05 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktar. 13.05-13.25 Ganga markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 eftir gagnvart tekju- og efnaminni hópum? Eru hindranir á leiðinni og þá hvaða? • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.• Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25-13.45 Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks• María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, kynnir nýja skýrslu samtakanna.• Kjartan Þór Ingason, starfsmaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, flytur örsögur úr raunveruleikanum. 13.45-14.30 Hver er staða tekju- og efnaminni hópa á húsnæðismarkaði í dag? Hvaða úrbóta er þörf?• Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, flytur örsögur úr raunveruleikanum.• Þórólfur Júlían Dagsson, stofnandi hóps heimilislausra Íslendinga.• Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi.• Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.• Ragnar Þór Ingólfsson, varaformaður stjórnar Bjargs íbúðafélags. 14.30-14.45 Kaffihlé 14.45-15.30 Umræður á vinnuborðum 15.30-15.50 Kynning á helstu niðurstöðum vinnuborða 15.50-16.00 Samantekt og þingi slitið
Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Viku frestur til að kæra kosningarnar Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Sjá meira