Einar segir að vaktmenn á svæðinu hafi brugðist skjótt við og náð að ráðast á eldinn í uppafhi. Svo hafi slökkviliðið í Grindavík mætt á svæðið og náð tökum á eldnum.
Hann segir óljóst um eldsupptök.
Einar segir nóg að gera hjá slökkviliðinu í Grindavík í kvöld í verkefnum af öllum toga.
Aðspurður hefur hann heyrt af skemmdum á húsnæði í Grindavík.