Tröllaþrenna Jókersins dugði ekki til gegn Zion Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 12:00 Zion Williamson var frábær þegar New Orlenas Pelicans lögðu meistara Denver Nuggets. Vísir/Getty Leikið var í deildabikar NBA-deildarinnar í nótt. Meistarar Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik og þá vann Milwaukee Bucks góðan sigur. Deildabikarinn í NBA-deildinni er leikinn á þriðjudags- og föstudagskvöldum í vetur en mótinu lýkur með úrslitaleik í Las Vegas í desember. Leikir í deildabikarnum telja bæði í þeirri keppni sem og í hefðbundnu deildakeppninni. Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni deildabikarsins þegar liðið mátti sætta sig við fimm stiga tap gegn New Orleans Pelicans. Tröllaþrenna frá Nikola Jokic dugði ekki til en Jókerinn skoraði 26 stig, tók 16 fráköst og gaf 18 stoðsendingar í 115-110 tapi. Zion Williamson var frábær í liði Pelicans sem er með tvo sigra í þremur leikjum. Victor Wembanyama treður með tilþrifum í leik San Antonio Spurs og Sacramento Kings í nótt.Vísir/Getty Los Angeles Clippers vann í nótt sinn fyrsta leik síðan James Harden gekk til liðs við liðið. Harden skoraði þriggja stiga körfu og fékk víti að auki þegar aðeins sex sekúndur voru eftir af leiknum og tryggði sínum mönnum sigur. Hann skilaði 29 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum í 106-100 sigri. LeBron James átti sinn besta leik á tímabilinu til þessa þegar Los Angeles Lakers lagði Portland Trailblazers 107-95. James skoraði 35 stig í leiknum en Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína í deildabikarnum til þessa. LeBron James skoraði 35 stig í nótt.Vísir/Getty Þá skoraði Damien Lillard 27 stig þegar Milwaukee Bucks vann stórsigur á Charlotte Hornets 130-99. LaMelo Ball var stigahæstur á vellinum með 37 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks tíu stig eða meira í leiknum. Úrslitin í nótt: Washington Wizards - New York Knics 99-120Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 99-130San Antonio Spurs - Sacramento Kings 120-129Toronto Raptors - Boston Celtics 105-108Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 108-100Atlanta Hawks - Philadelphia 76´ers 116-126New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 115-110Chicago Bulls - Orlando Magic 97-103Portland Trailblazers - Los Angeles Lakers 95-107Utah Jazz - Phoenix Suns 128-131Los Angeles Clippers - Houston Rockets 106-100 NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Deildabikarinn í NBA-deildinni er leikinn á þriðjudags- og föstudagskvöldum í vetur en mótinu lýkur með úrslitaleik í Las Vegas í desember. Leikir í deildabikarnum telja bæði í þeirri keppni sem og í hefðbundnu deildakeppninni. Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni deildabikarsins þegar liðið mátti sætta sig við fimm stiga tap gegn New Orleans Pelicans. Tröllaþrenna frá Nikola Jokic dugði ekki til en Jókerinn skoraði 26 stig, tók 16 fráköst og gaf 18 stoðsendingar í 115-110 tapi. Zion Williamson var frábær í liði Pelicans sem er með tvo sigra í þremur leikjum. Victor Wembanyama treður með tilþrifum í leik San Antonio Spurs og Sacramento Kings í nótt.Vísir/Getty Los Angeles Clippers vann í nótt sinn fyrsta leik síðan James Harden gekk til liðs við liðið. Harden skoraði þriggja stiga körfu og fékk víti að auki þegar aðeins sex sekúndur voru eftir af leiknum og tryggði sínum mönnum sigur. Hann skilaði 29 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum í 106-100 sigri. LeBron James átti sinn besta leik á tímabilinu til þessa þegar Los Angeles Lakers lagði Portland Trailblazers 107-95. James skoraði 35 stig í leiknum en Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína í deildabikarnum til þessa. LeBron James skoraði 35 stig í nótt.Vísir/Getty Þá skoraði Damien Lillard 27 stig þegar Milwaukee Bucks vann stórsigur á Charlotte Hornets 130-99. LaMelo Ball var stigahæstur á vellinum með 37 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks tíu stig eða meira í leiknum. Úrslitin í nótt: Washington Wizards - New York Knics 99-120Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 99-130San Antonio Spurs - Sacramento Kings 120-129Toronto Raptors - Boston Celtics 105-108Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 108-100Atlanta Hawks - Philadelphia 76´ers 116-126New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 115-110Chicago Bulls - Orlando Magic 97-103Portland Trailblazers - Los Angeles Lakers 95-107Utah Jazz - Phoenix Suns 128-131Los Angeles Clippers - Houston Rockets 106-100
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira