Hvenær er líf verðmætt? Davíð Aron Routley skrifar 21. nóvember 2023 10:30 Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Það sem hefur raunverulegt verðmætagildi er líf en við eyðileggjum það með því að tengja pening við verðmætagildi. Við erum svo upptekin af pening, hvað við notum hann í og kerfinu sem við tengjum hann við að við erum að eyðileggja hvað raunverulega skiptir máli, tréin, vötnin, líf í sjónum, líf á jörðinni, heilsuna okkar. Hvernig getum við t.d. stutt við verðmætagildi kvenna í kerfi eins og á Íslandi sem styður við fyrirtæki sem gerir lítið úr konum? Búðir eins og H&m, Zara, New yorker með öðrum orðum hröð tíska (e. fast fashion)?, þessi fyrirtæki framleiða föt frá Bangladesh af konum sem hafa engin réttindi. Þær sauma föt með engin laun, í meiri en 10 tíma á dag, í byggingum sem eiga það til að hrynja og skilur þessar konur inn í rústunum bara svo restin að heiminum getur keypt föt á ódýru verði. Þessi punktur á enganveginn að lítillækka kvennabaráttuna á Íslandi heldur vekja athygli á spurningunni hvenær er líf verðmætt? Ef að eitt líf er verðmætt, ættu ekki önnur líf að vera það líka? Skiptir máli hvar við búum uppá verðmætagildið okkar að gera, hvaða nám við höfum klárað eða í hvaða efnahagstétt við erum í? Hvernig getum við notað okkar líf núna til þess að vekja athygli á verðmætagildi annarra án þess að verðmætagildið okkar lækkar? Þegar að við áttum okkur á því að öll líf þurfa að vera verðmæt þá getum við loksins fengið meira jafnvægi á jörðinni sem er svo gríðarlega raskað bara af tilveru mannkynsins. Gætum við gengið í gömlum fötum til þess að styðjast við fólkið í Bangladesh? Gætum við sleppt því að endurnýja raftæki til þess að styðjast við fólkið í Congo? Gætum við sleppt því að kaupa svona mikið súkkulaði til að styðjast við fólkið á Fílabeinsströndinni? Gætum við gengið, hjólað í vinnuna, skólann? Gætum við hætt að nota plast? Eða myndi verðmætagildið okkar lækka? Hvernig getum við haft áhrif svo fólk hætti að þjáðst vegna neyslu okkar? Vegna þess að okkar neysla og að við séum ekki að tala um vandamálið er að hafa skelfileg áhrif á líf í löndum sem við heyrum aldrei talað um í fjölmiðlum Höfundur er stofnandi síðunnar heilsa103. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Neytendur Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Sjá meira
Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Það sem hefur raunverulegt verðmætagildi er líf en við eyðileggjum það með því að tengja pening við verðmætagildi. Við erum svo upptekin af pening, hvað við notum hann í og kerfinu sem við tengjum hann við að við erum að eyðileggja hvað raunverulega skiptir máli, tréin, vötnin, líf í sjónum, líf á jörðinni, heilsuna okkar. Hvernig getum við t.d. stutt við verðmætagildi kvenna í kerfi eins og á Íslandi sem styður við fyrirtæki sem gerir lítið úr konum? Búðir eins og H&m, Zara, New yorker með öðrum orðum hröð tíska (e. fast fashion)?, þessi fyrirtæki framleiða föt frá Bangladesh af konum sem hafa engin réttindi. Þær sauma föt með engin laun, í meiri en 10 tíma á dag, í byggingum sem eiga það til að hrynja og skilur þessar konur inn í rústunum bara svo restin að heiminum getur keypt föt á ódýru verði. Þessi punktur á enganveginn að lítillækka kvennabaráttuna á Íslandi heldur vekja athygli á spurningunni hvenær er líf verðmætt? Ef að eitt líf er verðmætt, ættu ekki önnur líf að vera það líka? Skiptir máli hvar við búum uppá verðmætagildið okkar að gera, hvaða nám við höfum klárað eða í hvaða efnahagstétt við erum í? Hvernig getum við notað okkar líf núna til þess að vekja athygli á verðmætagildi annarra án þess að verðmætagildið okkar lækkar? Þegar að við áttum okkur á því að öll líf þurfa að vera verðmæt þá getum við loksins fengið meira jafnvægi á jörðinni sem er svo gríðarlega raskað bara af tilveru mannkynsins. Gætum við gengið í gömlum fötum til þess að styðjast við fólkið í Bangladesh? Gætum við sleppt því að endurnýja raftæki til þess að styðjast við fólkið í Congo? Gætum við sleppt því að kaupa svona mikið súkkulaði til að styðjast við fólkið á Fílabeinsströndinni? Gætum við gengið, hjólað í vinnuna, skólann? Gætum við hætt að nota plast? Eða myndi verðmætagildið okkar lækka? Hvernig getum við haft áhrif svo fólk hætti að þjáðst vegna neyslu okkar? Vegna þess að okkar neysla og að við séum ekki að tala um vandamálið er að hafa skelfileg áhrif á líf í löndum sem við heyrum aldrei talað um í fjölmiðlum Höfundur er stofnandi síðunnar heilsa103.
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar