Vilja opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2023 14:36 Steingrímur Arnar og hans fólk hjá Fossum hringja Takk daginn inn. aðsend Fossar fjárfestingarbanki hringdu inn Takk daginn svonefndan í dag en að þessu sinni styrkir bankinn Krýsuvíkursamtökin en markmið þeirra er að opna nýja kvennaálmu. Afrakstur þóknunargjalda Fossa renna til einhvers tiltekins málefnis og að þessu sinni eru það Krísuvíkursamtökin sem njóta góðs af því. Auk Fossa taka Kauphöllin (Nasdaq Iceland) og uppgjörsfyrirtækið T Plús þátt í „Takk deginum“ með því að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa innan dagsins sem renna þá til söfnunarinnar. Að auki gefur auglýsingastofan TVIST vinnu sína sem tengist deginum. Mikil ánægja hefur verið með framtakið frá upphafi og vöxtur í söfnuninni frá ári til árs. Á síðasta ári söfnuðust 23,9 milljónir króna sem runnu til Píeta samtakanna og árið áður söfnuðust 21,6 milljónir sem runnu til Jafningjaseturs Reykjadals. Hér er því um að ræða upphæðir sem skipta máli. Samtals hefur á þessum árum safnast um 90 milljónir króna. „Viðskiptavinir okkar eru virkilega jákvæðir í garð söfnunarinnar og hafa lagt sitt af mörkum til þess að vinna að því sameiginlega markmiði að fjölga plássum og opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík.Fólk er greinilega meðvitað um mikilvægi þess að styrkja þetta mikilvæga úrræði og stytta biðlista, sem ógna heilsu og lífi fólks,“ segir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri bankans. Eins og áður segir hefur söfnunin skilað inn tugum milljóna og Steingrímur Arnar segir þau þakklát fyrir stuðninginn. „Auk þess vegur þungt þáttur viðskiptavina sem hafa lagt söfnuninni lið með beinum framlögum inn á reikning söfnunarinnar. Við bindum miklar vonir við geta nýtt þessar síðustu klukkustundir sem eftir eru af söfnuninni til þess að slá metið síðan í fyrra,“ segir Steingrímur. Íslenskir bankar Fíkn Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjá meira
Afrakstur þóknunargjalda Fossa renna til einhvers tiltekins málefnis og að þessu sinni eru það Krísuvíkursamtökin sem njóta góðs af því. Auk Fossa taka Kauphöllin (Nasdaq Iceland) og uppgjörsfyrirtækið T Plús þátt í „Takk deginum“ með því að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa innan dagsins sem renna þá til söfnunarinnar. Að auki gefur auglýsingastofan TVIST vinnu sína sem tengist deginum. Mikil ánægja hefur verið með framtakið frá upphafi og vöxtur í söfnuninni frá ári til árs. Á síðasta ári söfnuðust 23,9 milljónir króna sem runnu til Píeta samtakanna og árið áður söfnuðust 21,6 milljónir sem runnu til Jafningjaseturs Reykjadals. Hér er því um að ræða upphæðir sem skipta máli. Samtals hefur á þessum árum safnast um 90 milljónir króna. „Viðskiptavinir okkar eru virkilega jákvæðir í garð söfnunarinnar og hafa lagt sitt af mörkum til þess að vinna að því sameiginlega markmiði að fjölga plássum og opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík.Fólk er greinilega meðvitað um mikilvægi þess að styrkja þetta mikilvæga úrræði og stytta biðlista, sem ógna heilsu og lífi fólks,“ segir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri bankans. Eins og áður segir hefur söfnunin skilað inn tugum milljóna og Steingrímur Arnar segir þau þakklát fyrir stuðninginn. „Auk þess vegur þungt þáttur viðskiptavina sem hafa lagt söfnuninni lið með beinum framlögum inn á reikning söfnunarinnar. Við bindum miklar vonir við geta nýtt þessar síðustu klukkustundir sem eftir eru af söfnuninni til þess að slá metið síðan í fyrra,“ segir Steingrímur.
Íslenskir bankar Fíkn Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjá meira