Love Island stjarna situr fyrir hjá íslensku fyrirtæki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 12:35 Leah Taylor er einkar glæsileg með skartgripi 1104 by MAR. 1104 BY MAR Breska Love Island stjarnan Leah Taylor situr fyrir hjá íslenska skartgripamerkinu 1104 by MAR. Dagmar Mýrdal, sem er eigandi merkisins, segir um að ræða mikinn heiður. Íslenska skartgripamerkið hefur farið mikinn undanfarið ár og öðlast vaxandi vinsælda. Dagmar segir bresku stjörnuna smellpassa í auglýsingar fyrir skartgripi 1104 by MAR. Leah tók þátt í síðustu seríu af raunveruleikaþáttunum Love Island. Í þáttunum leitar fallegasta fólk Bretlandseyja að ástinni. Leah öðlaðist mikla frægð eftir að hafa tekið þátt í nýjustu seríunni, þó henni hafi gengið erfiðlega að finna ástina. Hún er með um hálfa milljón fylgjenda á miðlunum. „Þetta er auðvitað risa stórt fyrir okkar merki og við erum gríðarlega ánægð með þetta. Hún tikkar í öll okkar box,“ segir Dagmar í samtali við Vísi. Hún segist sjálf vera aðdáandi raunveruleikaþáttanna og segir ljóst að Leah hafi þar vakið mikla athygli. „Hún var mjög vinsæl í þáttunum og maður tók alveg eftir því að hún klæddi sig alltaf gífurlega vel og var virkilega flott týpa. Svo hefur hún verið dugleg að miðla skemmtilegu efni á miðlunum og hennar ímynd hentar okkar vörumerki virkilega vel.“ View this post on Instagram A post shared by 1104byMAR (@1104bymar) Bíó og sjónvarp Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Sjá meira
Íslenska skartgripamerkið hefur farið mikinn undanfarið ár og öðlast vaxandi vinsælda. Dagmar segir bresku stjörnuna smellpassa í auglýsingar fyrir skartgripi 1104 by MAR. Leah tók þátt í síðustu seríu af raunveruleikaþáttunum Love Island. Í þáttunum leitar fallegasta fólk Bretlandseyja að ástinni. Leah öðlaðist mikla frægð eftir að hafa tekið þátt í nýjustu seríunni, þó henni hafi gengið erfiðlega að finna ástina. Hún er með um hálfa milljón fylgjenda á miðlunum. „Þetta er auðvitað risa stórt fyrir okkar merki og við erum gríðarlega ánægð með þetta. Hún tikkar í öll okkar box,“ segir Dagmar í samtali við Vísi. Hún segist sjálf vera aðdáandi raunveruleikaþáttanna og segir ljóst að Leah hafi þar vakið mikla athygli. „Hún var mjög vinsæl í þáttunum og maður tók alveg eftir því að hún klæddi sig alltaf gífurlega vel og var virkilega flott týpa. Svo hefur hún verið dugleg að miðla skemmtilegu efni á miðlunum og hennar ímynd hentar okkar vörumerki virkilega vel.“ View this post on Instagram A post shared by 1104byMAR (@1104bymar)
Bíó og sjónvarp Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Sjá meira