Jón nýr prófessor við verkfræðideild HR Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2023 11:02 Jón Guðnason. HR Dr. Jón Guðnason hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Í tilkynningu frá skólanum segir að Jón hafi starfað við verkfræðideild HR frá árinu 2009. Deildin hafi þá aðeins verið starfandi í fjögur ár og hafi Jón því tekið afar virkan þátt í að byggja deildina upp og stofna og þróa ýmis lykilnámskeið, sérstaklega innan rafmagnsverkfræðinnar. „Jón hefur unnið að rannsóknum sem beinast að notkun merkjafræði og vélnámi í greiningu tals og þróun talmálstækni. Hann hefur sérhæft sig í að greina raddbandasveiflur til að sía talmerki og vinna úr þeim raddlindarmerki. Með þessari nálgun á greiningu tals er hægt að greina ýmis konar raddgæði og máltengd einkenni, og hefur hún til dæmis nýst í erfðafræðirannsóknum og greiningu á stressi í tali. Þá hefur Jón stýrt rannsóknum og þróunarverkefnum í máltækni fyrir íslenskt talmál. Þetta hefur til að mynda skilað sér í innleiðingu á íslenskri talgreiningu í kerfum frá Google og Microsoft, sem og í sjálfvirkri ræðuritun hjá útgáfusviði Alþingis. Síðustu misseri hefur Jón rannsakað notkun talgreiningar fyrir sjálfvirka framburðarþjálfun fyrir kennslu í íslensku og þróun nýrrar tíma og tíðni framsetningar á talmerkjum. Jón er afkastamikill vísindamaður og hafa niðurstöður rannsókna hans reglulega birst í fræðitímaritum og verið kynntar á alþjóðlegum ráðstefnum. Hann lauk doktorsprófi í merkjafræði frá Imperial College London árið 2007, meistaraprófi í merkjafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá sama skóla árið 1999,“ segir í tilkynningunni. Háskólar Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Sjá meira
Í tilkynningu frá skólanum segir að Jón hafi starfað við verkfræðideild HR frá árinu 2009. Deildin hafi þá aðeins verið starfandi í fjögur ár og hafi Jón því tekið afar virkan þátt í að byggja deildina upp og stofna og þróa ýmis lykilnámskeið, sérstaklega innan rafmagnsverkfræðinnar. „Jón hefur unnið að rannsóknum sem beinast að notkun merkjafræði og vélnámi í greiningu tals og þróun talmálstækni. Hann hefur sérhæft sig í að greina raddbandasveiflur til að sía talmerki og vinna úr þeim raddlindarmerki. Með þessari nálgun á greiningu tals er hægt að greina ýmis konar raddgæði og máltengd einkenni, og hefur hún til dæmis nýst í erfðafræðirannsóknum og greiningu á stressi í tali. Þá hefur Jón stýrt rannsóknum og þróunarverkefnum í máltækni fyrir íslenskt talmál. Þetta hefur til að mynda skilað sér í innleiðingu á íslenskri talgreiningu í kerfum frá Google og Microsoft, sem og í sjálfvirkri ræðuritun hjá útgáfusviði Alþingis. Síðustu misseri hefur Jón rannsakað notkun talgreiningar fyrir sjálfvirka framburðarþjálfun fyrir kennslu í íslensku og þróun nýrrar tíma og tíðni framsetningar á talmerkjum. Jón er afkastamikill vísindamaður og hafa niðurstöður rannsókna hans reglulega birst í fræðitímaritum og verið kynntar á alþjóðlegum ráðstefnum. Hann lauk doktorsprófi í merkjafræði frá Imperial College London árið 2007, meistaraprófi í merkjafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá sama skóla árið 1999,“ segir í tilkynningunni.
Háskólar Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Sjá meira