Columbus segir Trump hafa heimtað hlutverkið í Home Alone Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. desember 2023 16:56 Trump kom fram í örstutta stund í bíómyndinni Home Alone: Lost in New York. Getty/Epa Chris Columbus, leikstjóri fyrstu tveggja Home Alone bíómyndanna, segir Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem fór með aukahlutverk í myndinni, hafa heimtað að fá að koma fram í myndinni gegn því að tekið yrði upp á Plaza hótelinu, sem var þá í hans eigu. Leikstjórinn sagði í samtali við Business Insider árið 2020 að við gerð myndarinnar Home Alone: Lost in New York hafi framleiðendur fengið að taka upp á hinum ýmsu stöðum í borginni gegn gjaldi. Hann sagði framleiðendur myndarinnar hafa leitað til Plaza hótelsins í New York í von um að fá að taka upp senu í anddyri hótelsins, ekki sé möguleiki að byggja anddyrið í hljóðveri. „Trump sagði: Allt í lagi. Við borgum gjaldið. En hann sagði líka: Ykkur býðst bara að taka upp á hótelinu ef ég er í myndinni,“ sagði Columbus í viðtalinu. Columbus gaf í skyn að hann hefði óttast að framkoma Trump í myndinni myndi þykja leiðinleg en svo varð ekki. „Þegar við sýndum myndina í fyrsta skiptið gerðist svolítið skrítið. Fólk fagnaði þegar Trump birtist á skjánum. Þá sagði ég við klipparann minn: Höfum hann í myndinni. Þetta er augnablik fyrir áhorfendur. En hann hrelldi sig vissulega inn í myndina,“ sagði Columbus. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r1WngHOFYVQ">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Leikstjórinn sagði í samtali við Business Insider árið 2020 að við gerð myndarinnar Home Alone: Lost in New York hafi framleiðendur fengið að taka upp á hinum ýmsu stöðum í borginni gegn gjaldi. Hann sagði framleiðendur myndarinnar hafa leitað til Plaza hótelsins í New York í von um að fá að taka upp senu í anddyri hótelsins, ekki sé möguleiki að byggja anddyrið í hljóðveri. „Trump sagði: Allt í lagi. Við borgum gjaldið. En hann sagði líka: Ykkur býðst bara að taka upp á hótelinu ef ég er í myndinni,“ sagði Columbus í viðtalinu. Columbus gaf í skyn að hann hefði óttast að framkoma Trump í myndinni myndi þykja leiðinleg en svo varð ekki. „Þegar við sýndum myndina í fyrsta skiptið gerðist svolítið skrítið. Fólk fagnaði þegar Trump birtist á skjánum. Þá sagði ég við klipparann minn: Höfum hann í myndinni. Þetta er augnablik fyrir áhorfendur. En hann hrelldi sig vissulega inn í myndina,“ sagði Columbus. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r1WngHOFYVQ">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira