Columbus segir Trump hafa heimtað hlutverkið í Home Alone Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. desember 2023 16:56 Trump kom fram í örstutta stund í bíómyndinni Home Alone: Lost in New York. Getty/Epa Chris Columbus, leikstjóri fyrstu tveggja Home Alone bíómyndanna, segir Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem fór með aukahlutverk í myndinni, hafa heimtað að fá að koma fram í myndinni gegn því að tekið yrði upp á Plaza hótelinu, sem var þá í hans eigu. Leikstjórinn sagði í samtali við Business Insider árið 2020 að við gerð myndarinnar Home Alone: Lost in New York hafi framleiðendur fengið að taka upp á hinum ýmsu stöðum í borginni gegn gjaldi. Hann sagði framleiðendur myndarinnar hafa leitað til Plaza hótelsins í New York í von um að fá að taka upp senu í anddyri hótelsins, ekki sé möguleiki að byggja anddyrið í hljóðveri. „Trump sagði: Allt í lagi. Við borgum gjaldið. En hann sagði líka: Ykkur býðst bara að taka upp á hótelinu ef ég er í myndinni,“ sagði Columbus í viðtalinu. Columbus gaf í skyn að hann hefði óttast að framkoma Trump í myndinni myndi þykja leiðinleg en svo varð ekki. „Þegar við sýndum myndina í fyrsta skiptið gerðist svolítið skrítið. Fólk fagnaði þegar Trump birtist á skjánum. Þá sagði ég við klipparann minn: Höfum hann í myndinni. Þetta er augnablik fyrir áhorfendur. En hann hrelldi sig vissulega inn í myndina,“ sagði Columbus. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r1WngHOFYVQ">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Leikstjórinn sagði í samtali við Business Insider árið 2020 að við gerð myndarinnar Home Alone: Lost in New York hafi framleiðendur fengið að taka upp á hinum ýmsu stöðum í borginni gegn gjaldi. Hann sagði framleiðendur myndarinnar hafa leitað til Plaza hótelsins í New York í von um að fá að taka upp senu í anddyri hótelsins, ekki sé möguleiki að byggja anddyrið í hljóðveri. „Trump sagði: Allt í lagi. Við borgum gjaldið. En hann sagði líka: Ykkur býðst bara að taka upp á hótelinu ef ég er í myndinni,“ sagði Columbus í viðtalinu. Columbus gaf í skyn að hann hefði óttast að framkoma Trump í myndinni myndi þykja leiðinleg en svo varð ekki. „Þegar við sýndum myndina í fyrsta skiptið gerðist svolítið skrítið. Fólk fagnaði þegar Trump birtist á skjánum. Þá sagði ég við klipparann minn: Höfum hann í myndinni. Þetta er augnablik fyrir áhorfendur. En hann hrelldi sig vissulega inn í myndina,“ sagði Columbus. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r1WngHOFYVQ">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira