Bob fann þilið sem losnaði af Boeing-vélinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. janúar 2024 07:02 Rannsakandi á vegum samgönguöryggisyfirvalda skoðar gatið sem myndaðist. AP Kennari að nafni Bob fann íhlutinn sem losnaði af Boeing 737 Max 9 vélinni sem þurfti að snúa við skömmu eftir flugtak þegar gat myndaðist á skrokk vélarinnar. Um var að ræða vél í eigu Alaska Airlines en atvikið átti sér stað á föstudag, í vél sem var á leið frá Portland í Bandaríkjunum til Ontario í Kanada. Flugmálayfirvöld vestanhafs kyrrsettu í kjölfarið allar vélar sömu tegundar með sama íhlut. Nokkrar eru komnar aftur í notkun en um 170 bíða enn skoðunar. Allar Boeing 737 Max 9 vélar eru með jafn marga neyðarútganga en vélarnar eru nýttar á mismunandi hátt, sem gerir það að verkum að stundum þarf ekki að nota alla útgangana. Þá er nokkurs konar tappi (e. plug) settur í gatið í stað útgangs en það var hann sem virðist hafa rifnað af í umræddu flugi. Yfirvöld hafa leitað tappans, sem er í raun þil, frá því á föstudag en greindu frá því í morgun að þilið hefði fundist í Portland, af kennara að nafni Bob. Reyndist það hafa lent í garðinum hans. Þá hefur einnig verið greint frá því að áður en atviki átti sér stað hefðu viðvörunarljós varðandi þrýsting í farþegarýminu kviknað í þrígang, það er að segja í þremur öðrum flugferðum. Enn liggur hins vegar ekki fyrir hvort ljósin kviknuðu vegna þess að þilið var að losna. Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Um var að ræða vél í eigu Alaska Airlines en atvikið átti sér stað á föstudag, í vél sem var á leið frá Portland í Bandaríkjunum til Ontario í Kanada. Flugmálayfirvöld vestanhafs kyrrsettu í kjölfarið allar vélar sömu tegundar með sama íhlut. Nokkrar eru komnar aftur í notkun en um 170 bíða enn skoðunar. Allar Boeing 737 Max 9 vélar eru með jafn marga neyðarútganga en vélarnar eru nýttar á mismunandi hátt, sem gerir það að verkum að stundum þarf ekki að nota alla útgangana. Þá er nokkurs konar tappi (e. plug) settur í gatið í stað útgangs en það var hann sem virðist hafa rifnað af í umræddu flugi. Yfirvöld hafa leitað tappans, sem er í raun þil, frá því á föstudag en greindu frá því í morgun að þilið hefði fundist í Portland, af kennara að nafni Bob. Reyndist það hafa lent í garðinum hans. Þá hefur einnig verið greint frá því að áður en atviki átti sér stað hefðu viðvörunarljós varðandi þrýsting í farþegarýminu kviknað í þrígang, það er að segja í þremur öðrum flugferðum. Enn liggur hins vegar ekki fyrir hvort ljósin kviknuðu vegna þess að þilið var að losna.
Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira