Endurkomusigur Warriors og þreföld tvenna Jokic Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 09:31 Nikola Jokic náði þrennu númer 117 á ferlinum í nótt. Vísir/Getty Klay Thompson og Steph Curry voru mennirnir á bakvið endurkomu Golden State Warriors gegn Chicago Bulls í nótt. Nikola Jokic skellti í þrefalda tvennu í heimasigri Denver Nuggets. Golden State Warriors hafa ekki byrjað tímabilið í NBA-deildinni neitt frábærlega. Fyrir leikinn gegn Chicago Bulls í nótt var liðið með 17 sigra og 20 töp og lengi vel leit ekki út fyrir það það myndi breytast til betri vegar. Bulls var mun betra liðið í fyrri hálfleik og leiddi 75-62 í hálfleik. Í síðari hálfleik snerist taflið hins vegar við. Curry skoraði 15 af 27 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta og Warriors náðu frumkvæðinu. Þeir unnu að lokum 140-131 sigur þar sem endaði stigahæstur með 30 stig en Curry skoraði 27. Hjá Chicago var DeMar DeRozan frábær með 39 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Klay Thompson was SCORCHING from deep in the Warriors' win in Chicago 30 PTS7 3PM6 AST6 REB pic.twitter.com/I9TdsQdF4o— NBA (@NBA) January 13, 2024 Tobias Harris náði sínu hæsta stigaskori á tímabilinu þegar hann skoraði 37 stig í 112-93 sigri Philadelphia 76´ers gegn Sacramento Kings. Harris skoraði 14 stig í fyrsta leikhluta en þetta er hans hæsta stigaskor á ferlinum síðan hann setti 39 stig í desember 2018 þegar hann lék með Los Angeles Lakers. Victor Wembanyama skoraði 26 stig og tók 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann risasigur á Charlotte Hornets í uppgjöri tveggja af slakari liðum deildarinnar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar og er búist við miklu af honum í framtíðinni. LaMelo Ball and Victor Wembanyama battled it out in San Antonio Wemby: 26 PTS, 11 REB, 2 BLK, WLaMelo: 28 PTS, 5 AST, 5 STL pic.twitter.com/AtZGkJFd1U— NBA (@NBA) January 13, 2024 Nikola Jokic skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar í sigri Denver Nuggets á New Orleans Pelicans. Meistararnir frá því í fyrra eru í þriðja sæti Vesturdeildarinnar en þetta var tólfta þrefalda tvenna Jokic á tímabilinu og tíunda þrenna hans gegn liði Pelicans á ferlinum. A true magician with the rock https://t.co/pLLULWhYbf pic.twitter.com/FodanyFKW6— NBA (@NBA) January 13, 2024 Úrslit NBA í nótt: Detroit Pistons - Houston Rockets 110-112Atlanta Hawks - Indiana Pacers 109-126Philadelphia 76´ers - Sacramento Kings 112-93San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 135-99Minnesota Timberwolves - Portland Trail Blazers 116-93Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 119-128Chicago Bulls - Golden State Warriors 131-140Miami Heat - Orlando Magic 99-96Utah Jazz - Toronto Raptors 145-113Denver Nuggets - New Orleans Pelicans 125-113 NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Golden State Warriors hafa ekki byrjað tímabilið í NBA-deildinni neitt frábærlega. Fyrir leikinn gegn Chicago Bulls í nótt var liðið með 17 sigra og 20 töp og lengi vel leit ekki út fyrir það það myndi breytast til betri vegar. Bulls var mun betra liðið í fyrri hálfleik og leiddi 75-62 í hálfleik. Í síðari hálfleik snerist taflið hins vegar við. Curry skoraði 15 af 27 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta og Warriors náðu frumkvæðinu. Þeir unnu að lokum 140-131 sigur þar sem endaði stigahæstur með 30 stig en Curry skoraði 27. Hjá Chicago var DeMar DeRozan frábær með 39 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Klay Thompson was SCORCHING from deep in the Warriors' win in Chicago 30 PTS7 3PM6 AST6 REB pic.twitter.com/I9TdsQdF4o— NBA (@NBA) January 13, 2024 Tobias Harris náði sínu hæsta stigaskori á tímabilinu þegar hann skoraði 37 stig í 112-93 sigri Philadelphia 76´ers gegn Sacramento Kings. Harris skoraði 14 stig í fyrsta leikhluta en þetta er hans hæsta stigaskor á ferlinum síðan hann setti 39 stig í desember 2018 þegar hann lék með Los Angeles Lakers. Victor Wembanyama skoraði 26 stig og tók 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann risasigur á Charlotte Hornets í uppgjöri tveggja af slakari liðum deildarinnar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar og er búist við miklu af honum í framtíðinni. LaMelo Ball and Victor Wembanyama battled it out in San Antonio Wemby: 26 PTS, 11 REB, 2 BLK, WLaMelo: 28 PTS, 5 AST, 5 STL pic.twitter.com/AtZGkJFd1U— NBA (@NBA) January 13, 2024 Nikola Jokic skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar í sigri Denver Nuggets á New Orleans Pelicans. Meistararnir frá því í fyrra eru í þriðja sæti Vesturdeildarinnar en þetta var tólfta þrefalda tvenna Jokic á tímabilinu og tíunda þrenna hans gegn liði Pelicans á ferlinum. A true magician with the rock https://t.co/pLLULWhYbf pic.twitter.com/FodanyFKW6— NBA (@NBA) January 13, 2024 Úrslit NBA í nótt: Detroit Pistons - Houston Rockets 110-112Atlanta Hawks - Indiana Pacers 109-126Philadelphia 76´ers - Sacramento Kings 112-93San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 135-99Minnesota Timberwolves - Portland Trail Blazers 116-93Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 119-128Chicago Bulls - Golden State Warriors 131-140Miami Heat - Orlando Magic 99-96Utah Jazz - Toronto Raptors 145-113Denver Nuggets - New Orleans Pelicans 125-113
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti