Mannýgir flóðhestar Escobars valda usla Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2024 23:35 Flóðhestar Pablos Escobar voru fjórir en eru nú 170 talsins. Getty Afkomendur fjögurra flóðhesta sem voru í eigu fíkniefnabarónsins Pablo heitins Escobar hafa verið að valda usla í Kolumbíu undanfarið. Þeir eru sagðir mannýgir. Tilkynnt hefur verið um árásir flóðhestanna á skólalóð og í veiðiþorp. Bandaríski miðillinn Vice greinir frá þessu og segir að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir árásir dýranna. Flóðhestarnir, sem voru líkt og áður segir fjórir talsins, voru í hópi fjölda dýra sem fíkniefnabarónsins frægi, Pablo Escobar, flutti í einkadýragarð sinn í Kólumbíu á níunda áratug síðustu aldar. Eftir andlát Escobar árið 1993 voru dýrin gefin til annarra dýragarða, nema flóðhestarnir. Á fjörutíu árum hefur flóðhestahjörðin stækkað umtalsvert, og eru dýrin nú talin vera tæplega 170 talsins. Haldi þau áfram að fjölga sér með sama móti óttast stjórnvöld að það muni stafa en meiri ógn af þeim en nú. Talið er að flóðhestar Escobars séu einn „fjölmennsti“ innflutti hópur dýra í heimi. Að því sem fram kemur í grein Vice hafa stjórnvöld í Kólumbíu lagt fram milljónir Bandaríkjadala til að leysa vandamálið, en dýrin eru sögð hafa valdið skemmdum á jarðvegi í Suður Ameríku, eitrað vatnsfarvegi, og drepið fisk. Dýr Kólumbía Tengdar fréttir Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16 Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um árásir flóðhestanna á skólalóð og í veiðiþorp. Bandaríski miðillinn Vice greinir frá þessu og segir að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir árásir dýranna. Flóðhestarnir, sem voru líkt og áður segir fjórir talsins, voru í hópi fjölda dýra sem fíkniefnabarónsins frægi, Pablo Escobar, flutti í einkadýragarð sinn í Kólumbíu á níunda áratug síðustu aldar. Eftir andlát Escobar árið 1993 voru dýrin gefin til annarra dýragarða, nema flóðhestarnir. Á fjörutíu árum hefur flóðhestahjörðin stækkað umtalsvert, og eru dýrin nú talin vera tæplega 170 talsins. Haldi þau áfram að fjölga sér með sama móti óttast stjórnvöld að það muni stafa en meiri ógn af þeim en nú. Talið er að flóðhestar Escobars séu einn „fjölmennsti“ innflutti hópur dýra í heimi. Að því sem fram kemur í grein Vice hafa stjórnvöld í Kólumbíu lagt fram milljónir Bandaríkjadala til að leysa vandamálið, en dýrin eru sögð hafa valdið skemmdum á jarðvegi í Suður Ameríku, eitrað vatnsfarvegi, og drepið fisk.
Dýr Kólumbía Tengdar fréttir Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16 Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16
Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30