Hvetja til aukinnar hernaðaruppbyggingar Evrópu Heimir Már Pétursson skrifar 13. febrúar 2024 19:41 Donald Tusk nýkjörinn forsætisráðherra Póllands og Olaf Scholz kanslari Þýskalands segja Evrópu þurfa að stórauka hergagnaframleiðslu sína. AP/Ebrahim Norooz Forsætisráðherra Póllands og kanslari Þýskalands hvetja til tafarlausrar og aukinnar hernaðaruppbyggingar og samvinnu Evrópuríkja til að bregðast við útþenslustefnu Rússa. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkt loks aukna aðstoð við Úkraínu í gærkvöldi. Donald Tusk nýr forsætisráðherra Póllands heimsótti Olaf Scholz kanslara Þýskalands í gær. Báðir hvetja þeir til þess að herða á hergagnaframleiðslu ríkja Evrópusambandsins og aukins samstarfs þeirra í varnarmálum. Leiðtogarnir brugðust báðir hart við yfirlýsingum Donalds Trumps fyrrverandi forseta Bandaríkjanna um helgina, þar sem hann sagðist hvetja Rússa til að ráðast á öll ríki Evrópu sem ekki hefðu sett að minnsta kosti tvö prósent þjóðarframleiðslu sinnar til varnarmála og Bandaríkin myndu ekki verja þau mætti hann ráða. „Loforð NATO um vernd eru ótakmörkuð: Allir fyrir einn og einn fyrir alla. Ég vil taka skýrt fram af eftirfarandi ástæðum: öll skrumskæling stuðnings- ábyrgðar NATO er fyrirhyggjulaus og hættuleg og er í þágu Rússa einna. Enginn getur leikið sér að eða „samið“ um öryggi Evrópu," sagði Scholz. Donald Tusk og Olaf Scholz fordæmdu ummæli Donalds Trumps fyrrverandi forseta Bandaríkjanna um varnir Evrópu og NATO.AP/Ebrahim Noroozi Forsætisráðherra Póllands sagði Pólverja vilja efla loftvarnir sínar til mikilla muna á næstu mánuðum og stórauka þyrfti framleiðslu á skotfærum í Evrópu. Ekki einungis til aðstoðar Úkraínu heldur til að auka varnarmátt Evrópu. „Þessi orð Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ættu að virka sem blaut tuska í andlit allra þeirra sem hundsa sífellt þessa stöðugu ógn sem Evrópa stendur frammi fyrir. Við þurfum auðvitað að standa á eigin fótum og treysta enn á fullt samstarf við Bandaríkin. En Evrópa verður að gera meira til að tryggja öryggi sitt," sagði Tusk. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkir aðstoð Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu með Chuck Schumer forseta öldungadeildarinnar og Mitch McConnell leiðtoga Republikana í heimsókn sinni til Bandaríkjanna hinn 12. desember.AP/J. Scott Applewhite Bandaríska öldungadeildin samþykkti loksins í gærkvöldi frumvarp um hernaðaraðstoð við Úkraínu, Ísrael og Taivan upp á 95 milljarða dollara, þar af 60 milljarða til Úkraínu.Fámennur hópur Republikana kom lengi vel í veg fyrir atkvæðagreiðslu um frumvarpið sem var að lokum samþykkt með atkvæðum Demókrata og tólf öldungardeildarþingmanna Republikana. „Það eru vissulega mörg ár, kannski áratugir síðan öldungadeildin samþykkti frumvarp sem hefur svo mikil áhrif, ekki bara á þjóðaröryggi okkar, ekki bara öryggi bandamanna okkar heldur einnig á öryggi vestrænna lýðræðisríkja," sagði Schumer. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu fagnaði niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar í daglegu kvöldávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar í gærkvöldi: „Ég þakkað Chuck Schumer forseta öldungadeildarinnar og Mitch McConnell leiðtoga Republikana í deildinni fyrir þrautseigju þeirra og siðferðislega afstöðu. Lýðræðið mun örugglega hafa sigur. Ég þakka öllum þeim 70 öldungardeildarþingmönnum sem tryggðu framgang málsins. Þetta var fyrsta skrefið, næsta skref er að koma málinu í gegnum fulltrúadeildina. Við reiknum með jákvæðri niðurstöðu,“ sagði Zelensky. Úkraína Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál NATO Bandaríkin Tengdar fréttir Segir það munu taka Evrópu tíu ár að ná vopnum sínum Armin Papperger, forstjóri vopnaframleiðandans Rheinmetall, segir það munu taka Evrópu tíu ár að ná vopnum sínum á ný. Hann segir skotfærabirgðir álfunnar á þrotum. 13. febrúar 2024 09:06 Hlakkar í Rússum vegna heimsóknar Carlson Tucker Carlson, fyrrverandi sjónvarpsmaður Fox News, hefur tekið viðtal við Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þetta er fyrsta viðtal forsetans af þessu tagi frá því Rússar hófu innrásina í Úkraínu í febrúar 2022. 7. febrúar 2024 16:28 Vill losa herinn við úreltan hugsunarhátt Valerí Salúsjní, yfirmaður herafla Úkraínu, segir úkraínska herinn standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þó sé hægt að komast í gegnum þá með því að endurhugsa hernaðaraðgerðir og losa herinn við úreltan hugsunarhátt og herinn þarf að sníða stakkinn eftir vexti, vegna samdráttar í hernaðaraðstoð. 1. febrúar 2024 22:01 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Barátta um skotfæri Nærri því tvö ár eru liðin frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. Engar vísbendingar eru um að stríðið muni enda í bráð en staða Úkraínumanna hefur versnað nokkuð á undanförnum mánuðum og má það að miklu leyti rekja til skorts á skotfærum. 25. janúar 2024 08:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Donald Tusk nýr forsætisráðherra Póllands heimsótti Olaf Scholz kanslara Þýskalands í gær. Báðir hvetja þeir til þess að herða á hergagnaframleiðslu ríkja Evrópusambandsins og aukins samstarfs þeirra í varnarmálum. Leiðtogarnir brugðust báðir hart við yfirlýsingum Donalds Trumps fyrrverandi forseta Bandaríkjanna um helgina, þar sem hann sagðist hvetja Rússa til að ráðast á öll ríki Evrópu sem ekki hefðu sett að minnsta kosti tvö prósent þjóðarframleiðslu sinnar til varnarmála og Bandaríkin myndu ekki verja þau mætti hann ráða. „Loforð NATO um vernd eru ótakmörkuð: Allir fyrir einn og einn fyrir alla. Ég vil taka skýrt fram af eftirfarandi ástæðum: öll skrumskæling stuðnings- ábyrgðar NATO er fyrirhyggjulaus og hættuleg og er í þágu Rússa einna. Enginn getur leikið sér að eða „samið“ um öryggi Evrópu," sagði Scholz. Donald Tusk og Olaf Scholz fordæmdu ummæli Donalds Trumps fyrrverandi forseta Bandaríkjanna um varnir Evrópu og NATO.AP/Ebrahim Noroozi Forsætisráðherra Póllands sagði Pólverja vilja efla loftvarnir sínar til mikilla muna á næstu mánuðum og stórauka þyrfti framleiðslu á skotfærum í Evrópu. Ekki einungis til aðstoðar Úkraínu heldur til að auka varnarmátt Evrópu. „Þessi orð Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ættu að virka sem blaut tuska í andlit allra þeirra sem hundsa sífellt þessa stöðugu ógn sem Evrópa stendur frammi fyrir. Við þurfum auðvitað að standa á eigin fótum og treysta enn á fullt samstarf við Bandaríkin. En Evrópa verður að gera meira til að tryggja öryggi sitt," sagði Tusk. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkir aðstoð Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu með Chuck Schumer forseta öldungadeildarinnar og Mitch McConnell leiðtoga Republikana í heimsókn sinni til Bandaríkjanna hinn 12. desember.AP/J. Scott Applewhite Bandaríska öldungadeildin samþykkti loksins í gærkvöldi frumvarp um hernaðaraðstoð við Úkraínu, Ísrael og Taivan upp á 95 milljarða dollara, þar af 60 milljarða til Úkraínu.Fámennur hópur Republikana kom lengi vel í veg fyrir atkvæðagreiðslu um frumvarpið sem var að lokum samþykkt með atkvæðum Demókrata og tólf öldungardeildarþingmanna Republikana. „Það eru vissulega mörg ár, kannski áratugir síðan öldungadeildin samþykkti frumvarp sem hefur svo mikil áhrif, ekki bara á þjóðaröryggi okkar, ekki bara öryggi bandamanna okkar heldur einnig á öryggi vestrænna lýðræðisríkja," sagði Schumer. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu fagnaði niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar í daglegu kvöldávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar í gærkvöldi: „Ég þakkað Chuck Schumer forseta öldungadeildarinnar og Mitch McConnell leiðtoga Republikana í deildinni fyrir þrautseigju þeirra og siðferðislega afstöðu. Lýðræðið mun örugglega hafa sigur. Ég þakka öllum þeim 70 öldungardeildarþingmönnum sem tryggðu framgang málsins. Þetta var fyrsta skrefið, næsta skref er að koma málinu í gegnum fulltrúadeildina. Við reiknum með jákvæðri niðurstöðu,“ sagði Zelensky.
Úkraína Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál NATO Bandaríkin Tengdar fréttir Segir það munu taka Evrópu tíu ár að ná vopnum sínum Armin Papperger, forstjóri vopnaframleiðandans Rheinmetall, segir það munu taka Evrópu tíu ár að ná vopnum sínum á ný. Hann segir skotfærabirgðir álfunnar á þrotum. 13. febrúar 2024 09:06 Hlakkar í Rússum vegna heimsóknar Carlson Tucker Carlson, fyrrverandi sjónvarpsmaður Fox News, hefur tekið viðtal við Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þetta er fyrsta viðtal forsetans af þessu tagi frá því Rússar hófu innrásina í Úkraínu í febrúar 2022. 7. febrúar 2024 16:28 Vill losa herinn við úreltan hugsunarhátt Valerí Salúsjní, yfirmaður herafla Úkraínu, segir úkraínska herinn standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þó sé hægt að komast í gegnum þá með því að endurhugsa hernaðaraðgerðir og losa herinn við úreltan hugsunarhátt og herinn þarf að sníða stakkinn eftir vexti, vegna samdráttar í hernaðaraðstoð. 1. febrúar 2024 22:01 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Barátta um skotfæri Nærri því tvö ár eru liðin frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. Engar vísbendingar eru um að stríðið muni enda í bráð en staða Úkraínumanna hefur versnað nokkuð á undanförnum mánuðum og má það að miklu leyti rekja til skorts á skotfærum. 25. janúar 2024 08:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Segir það munu taka Evrópu tíu ár að ná vopnum sínum Armin Papperger, forstjóri vopnaframleiðandans Rheinmetall, segir það munu taka Evrópu tíu ár að ná vopnum sínum á ný. Hann segir skotfærabirgðir álfunnar á þrotum. 13. febrúar 2024 09:06
Hlakkar í Rússum vegna heimsóknar Carlson Tucker Carlson, fyrrverandi sjónvarpsmaður Fox News, hefur tekið viðtal við Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þetta er fyrsta viðtal forsetans af þessu tagi frá því Rússar hófu innrásina í Úkraínu í febrúar 2022. 7. febrúar 2024 16:28
Vill losa herinn við úreltan hugsunarhátt Valerí Salúsjní, yfirmaður herafla Úkraínu, segir úkraínska herinn standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þó sé hægt að komast í gegnum þá með því að endurhugsa hernaðaraðgerðir og losa herinn við úreltan hugsunarhátt og herinn þarf að sníða stakkinn eftir vexti, vegna samdráttar í hernaðaraðstoð. 1. febrúar 2024 22:01
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Barátta um skotfæri Nærri því tvö ár eru liðin frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. Engar vísbendingar eru um að stríðið muni enda í bráð en staða Úkraínumanna hefur versnað nokkuð á undanförnum mánuðum og má það að miklu leyti rekja til skorts á skotfærum. 25. janúar 2024 08:00