Rannsókn á árekstri flugvélanna á frumstigi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2024 15:45 Glögglega má sjá á flugleið vélanna tveggja á vef FlightRadar hvernig þær rekast saman. Hægra megin má sjá ummerkin á annarri vélinni eftir áreksturinn. Rannsókn á árekstri tveggja flugvéla við Vestmannaeyjar á sunnudag er á frumstigi. Ekki er ljóst hvenær skýrsla um málið verður gefin út af Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Þetta kemur fram í svari Ragnars Guðmundssonar, stjórnanda rannsókna á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa til Vísis. Greint var frá málinu síðastliðinn mánudag. Þá kom fram að flugmaður og farþegi hafi verið í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Báðar hafi vélarnar verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi og þeim svo lent á Keflavíkurflugvelli. Til stóð að fljúga vélunum í ferjuflug til Norður-Ameríku. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair B200. Greint hefur verið frá því að flugmenn vélanna hafi fyrst um sinn ekki tilkynnt yfirvöldum um atvikið. Það hafi ekki verið gert fyrr en þjónustuaðilar á Keflavíkurflugvelli tóku eftir skemmdum sem hlutust af árekstrinum. Hafi ekki verið gefið leyfi fyrir samflugi Morgunblaðið fullyrðir í dag og hefur eftir heimildum að flugmennirnir hafi flogið vélunum samsíða áður en þær rákust saman. Vinstri loftskrúfa annarrar vélarinnar hafi rekist í hægri láréttan stélflöt hinnar vélarinnar. Vélarnar flugu frá Belfast á Norður-Írlandi til Keflavíkur á sunnudag. Fullyrðir blaðið að flugmenn vélanna hafi óskað eftir því að fljúga samflug en fengið neitun úr flugturni. Flugmennirnir hafi þá verið í blindflugi í yfir 19.500 fetum en lækkað sig niður eftir að hafa fengið neitnunina. Þar hafi þeir flogið sjónflug og þá samsíða þegar vélarnar rákust saman, að því er Morgunblaðið fullyrðir. Flugleið vélanna á vef FlightRadar.FlightRadar Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Samgönguslys Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ragnars Guðmundssonar, stjórnanda rannsókna á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa til Vísis. Greint var frá málinu síðastliðinn mánudag. Þá kom fram að flugmaður og farþegi hafi verið í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Báðar hafi vélarnar verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi og þeim svo lent á Keflavíkurflugvelli. Til stóð að fljúga vélunum í ferjuflug til Norður-Ameríku. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair B200. Greint hefur verið frá því að flugmenn vélanna hafi fyrst um sinn ekki tilkynnt yfirvöldum um atvikið. Það hafi ekki verið gert fyrr en þjónustuaðilar á Keflavíkurflugvelli tóku eftir skemmdum sem hlutust af árekstrinum. Hafi ekki verið gefið leyfi fyrir samflugi Morgunblaðið fullyrðir í dag og hefur eftir heimildum að flugmennirnir hafi flogið vélunum samsíða áður en þær rákust saman. Vinstri loftskrúfa annarrar vélarinnar hafi rekist í hægri láréttan stélflöt hinnar vélarinnar. Vélarnar flugu frá Belfast á Norður-Írlandi til Keflavíkur á sunnudag. Fullyrðir blaðið að flugmenn vélanna hafi óskað eftir því að fljúga samflug en fengið neitun úr flugturni. Flugmennirnir hafi þá verið í blindflugi í yfir 19.500 fetum en lækkað sig niður eftir að hafa fengið neitnunina. Þar hafi þeir flogið sjónflug og þá samsíða þegar vélarnar rákust saman, að því er Morgunblaðið fullyrðir. Flugleið vélanna á vef FlightRadar.FlightRadar
Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Samgönguslys Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira