Lincoln bestur, Biden í fjórtánda sæti en Trump alverstur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 11:09 Abraham Lincoln þykir mestur og bestur forseta Bandaríkjanna. Getty Samkvæmt sagnfræðingum í Bandaríkjunum er Joe Biden fjórtándi besti Bandaríkjaforseti sögunnar, á meðan Donald Trump er sá alversti. Mesta afrek Biden var að koma Trump frá völdum, segja prófessorarnir sem stóðu fyrir könnuninni. Efstir á lista voru Abraham Lincoln, Franklin D. Roosevelt, George Washington, Theodore Roosevelt og Thomas Jefferson. Líkt og fyrr segir varð Donald Trump í 45. sæti í könnuninni, á eftir óvinsælum forsetum á borð við James Buchanan, Franklin Pierce og Andrew Johnson. Samkvæmt New York Times hefur röðum forsetanna í könnuninni breyst í gegnum tíðina, líklega eftir áherslum hvers tíma. Til að mynda megi líklega rekja það til aukinnar áherslu á jöfnuð óháð litarhætti að Barack Obama færist upp um níu sæti í sjöunda sætið. Sömu sögu megi segja um Ulysses S. Grant, sem leiddi Norðurríkin til sigurs í Þrælastríðinu og barðist gegn Ku Klux Klan. Hann færðist einnig upp um níu sæti á listanum og situr í sautjánda sæti. Það þarf varla að koma á óvart að uppröðunin er afar ólík eftir því hvar sagnfræðingarnir skipa sér í flokk en meðal stuðningsmanna Repúblikanaflokksins er Ronald Reagan í fimmta sæti, George H.W. Bush í ellefta sæti, Obama í fimmtánda sæti og Biden í 30. sæti. Þá setja stuðningsmenn Demókrataflokksins Regan í átjánda sæti, Bush í nítjánda sæti, Obama í sjötta sæti og Biden í þrettánda sæti. Mestur er skoðanamunurinn þegar kemur að George W. Bush, sem Repúblikanar setja í nítjánda sæti en Demókratar í 33. sæti. NY Times segir einnig vert að geta þess að lítill munur er á því hvar fræðamennirnir raða Bill Clinton en hann er í tíunda sæti meðal stuðningsmanna Repúblikanaflokksins og tólfta sæti meðal stuðningsmanna Demókrataflokksins. Þetta má mögulega rekja til #metoo hreyfingarinnar og endurmats á arfleifð hans sem forseta. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Efstir á lista voru Abraham Lincoln, Franklin D. Roosevelt, George Washington, Theodore Roosevelt og Thomas Jefferson. Líkt og fyrr segir varð Donald Trump í 45. sæti í könnuninni, á eftir óvinsælum forsetum á borð við James Buchanan, Franklin Pierce og Andrew Johnson. Samkvæmt New York Times hefur röðum forsetanna í könnuninni breyst í gegnum tíðina, líklega eftir áherslum hvers tíma. Til að mynda megi líklega rekja það til aukinnar áherslu á jöfnuð óháð litarhætti að Barack Obama færist upp um níu sæti í sjöunda sætið. Sömu sögu megi segja um Ulysses S. Grant, sem leiddi Norðurríkin til sigurs í Þrælastríðinu og barðist gegn Ku Klux Klan. Hann færðist einnig upp um níu sæti á listanum og situr í sautjánda sæti. Það þarf varla að koma á óvart að uppröðunin er afar ólík eftir því hvar sagnfræðingarnir skipa sér í flokk en meðal stuðningsmanna Repúblikanaflokksins er Ronald Reagan í fimmta sæti, George H.W. Bush í ellefta sæti, Obama í fimmtánda sæti og Biden í 30. sæti. Þá setja stuðningsmenn Demókrataflokksins Regan í átjánda sæti, Bush í nítjánda sæti, Obama í sjötta sæti og Biden í þrettánda sæti. Mestur er skoðanamunurinn þegar kemur að George W. Bush, sem Repúblikanar setja í nítjánda sæti en Demókratar í 33. sæti. NY Times segir einnig vert að geta þess að lítill munur er á því hvar fræðamennirnir raða Bill Clinton en hann er í tíunda sæti meðal stuðningsmanna Repúblikanaflokksins og tólfta sæti meðal stuðningsmanna Demókrataflokksins. Þetta má mögulega rekja til #metoo hreyfingarinnar og endurmats á arfleifð hans sem forseta.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira