Magnús hættur hjá Símanum Jakob Bjarnar skrifar 20. febrúar 2024 16:52 Magnús kveður Símann með tárum og þakklæti. síminn Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Miðla hjá Símanum hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Símanum. Magnús hefur setið í framkvæmdastjórn félagsins frá árinu 2014 auk þess að hafa áður starfað hjá fyrrum dótturfélagi Símans Skjánum á árunum 2004-2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar. Þar segir jafnframt að Magnús muni starfa hjá félaginu til áramóta og verða félaginu innan handar í framhaldinu, í verkefnum sem snúa að sjónvarpinu – eins og þörf krefur. Undir svið Miðla heyra tæknimál sjónvarpsrekstrar, dagskrárdeild og auglýsingaráðgjöf. Tæknimálin munu nú færast á svið Tækniþróunar sem Logi Karlsson stýrir, en dagskrárdeild og auglýsingaráðgjöf munu færast á skrifstofu forstjóra. Við þessa breytingu fækkar framkvæmdastjórum hjá félaginu úr fimm í fjóra. Með í tilkynningu um að Magnús sé hættur fylgir tilvitnun í Orra Hauksson forstjóra Símans sem segir Magnús hafa verið í forystuhlutverki Símans á sviði íslenskrar miðlunar á undanförnum árum og leitt umbyltingu í rekstri sjónvarps: „Það verður mikil eftirsjá að Magnúsi en sem betur fer höfum við tryggt okkur ráðgjöf hans í nokkrum veigamiklum þróunarverkefnum næstu misseri. Fyrir hönd allra Símastarfsmanna óska ég honum alls hins besta í hverju sem hann tekur sér fyrir hendur.” Þá er einnig vitnað til orða Magnúsar sjálfs sem segir síðasta áratug hjá Símanum hafa verið krefjandi og skemmtilegan. Miðlun hafi vaxið úr því aðvera lítil hliðarbúgrein yfir í að verða í árslok stærsta tekjustoð Símans. „Ég kveð Símann því með söknuði og þakklæti en einnig tilhlökkun yfir því sem fram undan er.“ Vistaskipti Síminn Fjölmiðlar Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar. Þar segir jafnframt að Magnús muni starfa hjá félaginu til áramóta og verða félaginu innan handar í framhaldinu, í verkefnum sem snúa að sjónvarpinu – eins og þörf krefur. Undir svið Miðla heyra tæknimál sjónvarpsrekstrar, dagskrárdeild og auglýsingaráðgjöf. Tæknimálin munu nú færast á svið Tækniþróunar sem Logi Karlsson stýrir, en dagskrárdeild og auglýsingaráðgjöf munu færast á skrifstofu forstjóra. Við þessa breytingu fækkar framkvæmdastjórum hjá félaginu úr fimm í fjóra. Með í tilkynningu um að Magnús sé hættur fylgir tilvitnun í Orra Hauksson forstjóra Símans sem segir Magnús hafa verið í forystuhlutverki Símans á sviði íslenskrar miðlunar á undanförnum árum og leitt umbyltingu í rekstri sjónvarps: „Það verður mikil eftirsjá að Magnúsi en sem betur fer höfum við tryggt okkur ráðgjöf hans í nokkrum veigamiklum þróunarverkefnum næstu misseri. Fyrir hönd allra Símastarfsmanna óska ég honum alls hins besta í hverju sem hann tekur sér fyrir hendur.” Þá er einnig vitnað til orða Magnúsar sjálfs sem segir síðasta áratug hjá Símanum hafa verið krefjandi og skemmtilegan. Miðlun hafi vaxið úr því aðvera lítil hliðarbúgrein yfir í að verða í árslok stærsta tekjustoð Símans. „Ég kveð Símann því með söknuði og þakklæti en einnig tilhlökkun yfir því sem fram undan er.“
Vistaskipti Síminn Fjölmiðlar Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent