Snjóflóðahætta á Norðurlandi og Austfjörðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. mars 2024 11:29 Veðurstofan biðlar til fólks um að fara varlega vegna mögulegrar snjóflóðahættu. Vísir/Vilhelm Varasamar snjóaðstæður eru á Norðurlandi og á Austfjörðum. Talsvert hefur snjóað á Austfjörðum og nýr snjór sem fallið hefur síðan á þriðjudag virðist bindast illa við eldri snjó sem hefur gengið í gegnum hláku. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að á sunnudag sé spáð talsverðri snjókomu í norðaustur og austurátt og í kjölfarið hlýnun með rigningu. Þá má búast við að fleiri snjóflóð falli. Hætta getur skapast Þannig hafi skíðamenn við utanbrautarskíðun sett af stað tvö flekaflóð í Oddsskarði og eitt flekaflóð í Stafdal í gær. Töluvert hafi einnig snjóað á Norðurlandi eftir hlákuna í byrjun vikunnar. Nokkur fremur þunn náttúruleg snjóflóð hafi fallið síðan þá á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Einnig féll snjóflóð af mannavöldum í Illviðrishnúki í Siglufirði á þriðjudag. Veðurstofan segir að þessi snjóflóð minni á að hætta geti skapast þegar farið er um snævi þaktar brekkur, séu þær nógu brattar, jafnvel þó þær séu nærri troðnum skíðabrekkum eða jafnvel í byggð. Veður Snjóflóð á Íslandi Almannavarnir Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að á sunnudag sé spáð talsverðri snjókomu í norðaustur og austurátt og í kjölfarið hlýnun með rigningu. Þá má búast við að fleiri snjóflóð falli. Hætta getur skapast Þannig hafi skíðamenn við utanbrautarskíðun sett af stað tvö flekaflóð í Oddsskarði og eitt flekaflóð í Stafdal í gær. Töluvert hafi einnig snjóað á Norðurlandi eftir hlákuna í byrjun vikunnar. Nokkur fremur þunn náttúruleg snjóflóð hafi fallið síðan þá á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Einnig féll snjóflóð af mannavöldum í Illviðrishnúki í Siglufirði á þriðjudag. Veðurstofan segir að þessi snjóflóð minni á að hætta geti skapast þegar farið er um snævi þaktar brekkur, séu þær nógu brattar, jafnvel þó þær séu nærri troðnum skíðabrekkum eða jafnvel í byggð.
Veður Snjóflóð á Íslandi Almannavarnir Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira