Vara við árásum öfgamanna í Moskvu Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2024 10:28 Frá neðanjarðarlesakerfi Moskvu. Yfirvöld í Rússlandi hafa ekkert sagt um viðvörun Bandaríkjamanna. EPA/YURI KOCHETKOV Sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu varaði við því í gærkvöldi að „öfgamenn“ hyggðu á árásir í borginni. Til stæði að ráðast á staði þar sem fólk kæmi saman, eins og á tónleikum, og voru Bandaríkjamönnum í Rússlandi ráðlagt að forðast mannmergð næstu tvo sólarhringa. Að öðru eru litlar upplýsingar í yfirlýsingu sendiráðsins. Skömmu áður en yfirlýsingin var gefin út tilkynntu yfirmenn öryggisstofnanna í Rússlandi að um síðustu helgi hefði verið komið í veg fyrir áætlun öfgamanna frá Íslamska ríkinu í Afganistan um að myrða fólk í bænahúsi gyðinga, samkvæmt frétt Reuters. Ekki hefur verið staðfest að viðvörunin tengist hinni meintu ISIS-árás. Þá hafa ríkismiðlar í Rússlandi ekkert sagt um viðvörun Bandaríkjamanna. Rússar segjast hafa fellt nokkra hryðjuverkamenn í áhlaupi í bænum Karabulak í Ingushetia í Kákasusfjöllum og lagt hald á skotfæri og sprengiefni. AP fréttaveitan segir íbúa bæjarins hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem heyra mátti háværan skotbardaga. Sex menn eru sagðir hafa verið felldir í áhlaupinu. Í frétt AP segir að árásir öfgamanna séu tíðar í Ingushetiu. Óróleiki þar hafi aukist eftir innrásina í Úkraínu og óvinsæla herkvaðningu árið 2022. Rússland Bandaríkin Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Að öðru eru litlar upplýsingar í yfirlýsingu sendiráðsins. Skömmu áður en yfirlýsingin var gefin út tilkynntu yfirmenn öryggisstofnanna í Rússlandi að um síðustu helgi hefði verið komið í veg fyrir áætlun öfgamanna frá Íslamska ríkinu í Afganistan um að myrða fólk í bænahúsi gyðinga, samkvæmt frétt Reuters. Ekki hefur verið staðfest að viðvörunin tengist hinni meintu ISIS-árás. Þá hafa ríkismiðlar í Rússlandi ekkert sagt um viðvörun Bandaríkjamanna. Rússar segjast hafa fellt nokkra hryðjuverkamenn í áhlaupi í bænum Karabulak í Ingushetia í Kákasusfjöllum og lagt hald á skotfæri og sprengiefni. AP fréttaveitan segir íbúa bæjarins hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem heyra mátti háværan skotbardaga. Sex menn eru sagðir hafa verið felldir í áhlaupinu. Í frétt AP segir að árásir öfgamanna séu tíðar í Ingushetiu. Óróleiki þar hafi aukist eftir innrásina í Úkraínu og óvinsæla herkvaðningu árið 2022.
Rússland Bandaríkin Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira