Hryllingsmyndin um Bangsímon valin sú versta á Razzie-verðlaununum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. mars 2024 18:48 Myndin er í leikstjórn Rhys Frake-Waterfield, en hann hlaut verðlaun fyrir verstu leikstjórnina. Getty Razzie-verðlaunahátíðin svokallaða var haldin í gær. Á henni var hryllingsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey ótvíræður „sigurvegari“ en hún hlaut verðlaun í fimm af tíu flokkum. Hátíðin hefur verið haldin degi fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á hverju ári frá árinu 1980. Skipuleggjendur hennar hafa lýst henni sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“ og er tilgangur hennar að hæðast að þeim bíómyndum sem álitnar eru þær verstu sem komu út á liðnu ári. Bíómyndin Expend4bles, í leikstjórn Sylvester Stallone, hlaut tvö verðlaun á hátíðinni. Leikkonan Megan Fox hlaut jafnmörg verðlaun. „Sigurvegarar“ á Razzie-verðlaununum eru eftirfarandi: Versta myndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikari í aðalhlutverki Jon Voight fyrir myndina Mercy Versta leikkona í aðalhlutverki Megan Fox fyrir myndina Johnny & Clyde Versta leikkona í aukahlutverki Megan Fox fyrir myndina Expend4bles Versti leikari í aukahlutverki Sylvester Stallone fyrir myndina Expend4bles Versta parið í bíómynd Bangsímon og Gríslingur fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Worst remake, rip-off or sequel: Versta endurgerðin, peningaplokkið (e. rip-off) eða framhaldsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikstjórinn Rhys Frake-Waterfield fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Versta handritið Winnie the Pooh: Blood and Honey Verðlaun fyrir endurheimta virðingu (e. redeemer) Fran Drescher Razzie-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hátíðin hefur verið haldin degi fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á hverju ári frá árinu 1980. Skipuleggjendur hennar hafa lýst henni sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“ og er tilgangur hennar að hæðast að þeim bíómyndum sem álitnar eru þær verstu sem komu út á liðnu ári. Bíómyndin Expend4bles, í leikstjórn Sylvester Stallone, hlaut tvö verðlaun á hátíðinni. Leikkonan Megan Fox hlaut jafnmörg verðlaun. „Sigurvegarar“ á Razzie-verðlaununum eru eftirfarandi: Versta myndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikari í aðalhlutverki Jon Voight fyrir myndina Mercy Versta leikkona í aðalhlutverki Megan Fox fyrir myndina Johnny & Clyde Versta leikkona í aukahlutverki Megan Fox fyrir myndina Expend4bles Versti leikari í aukahlutverki Sylvester Stallone fyrir myndina Expend4bles Versta parið í bíómynd Bangsímon og Gríslingur fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Worst remake, rip-off or sequel: Versta endurgerðin, peningaplokkið (e. rip-off) eða framhaldsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikstjórinn Rhys Frake-Waterfield fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Versta handritið Winnie the Pooh: Blood and Honey Verðlaun fyrir endurheimta virðingu (e. redeemer) Fran Drescher
Razzie-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein