Á blaðamannafundi nefndarinnar verða þeir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, og Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs bankans.
Efni yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar má lesa í fréttinni hér að neðan.
Fylgjast má með fundinum í beinni í spilaranum hér að neðan: