Kia lækkar verð á rafbílum Askja 25. mars 2024 11:20 Bílaumboðið Askja hefur nú lækkað verð á vinsælum tegundum rafbíla. Um er að ræða á Kia Niro og Kia EV6. Bílaframleiðandinn Kia og bílaumboðið Askja komust nýverið að samkomulagi um að lækka verð á vinsælum tegundum rafbíla. Askja hefur unnið að því með framleiðanda að útvega betri verð í takt við sterka markaðsstöðu á Íslandi. Lækkandi framleiðslukostnaður og sterk hlutdeild Kia á Íslandi eru meginástæður þess að verð á Kia Niro og Kia EV6 er nú betri en fyrir áramót. Kia er annað mest skráða bílategundin á Íslandi síðasta áratuginn. Árið 2023 var Kia þriðja mest selda merkið á Íslandi og eitt af þremur á markaði með yfir 11% markaðshlutdeild. Árið 2021 fór Kia í gegnum umfangsmikla breytingu á hönnun og vörumerki sem hefur aukið virði vörumerkisins verulega. Kia hyggst framleiða 15 gerðir rafbíla fyrir árið 2027, en næstur á markað er EV3 sem kemur til Íslands næsta vetur. „Við erum ótrúlega ánægð með jákvæð viðbrögð frá framleiðanda. Nú þegar hafa verðlistar og verð í vefsýningarsal verið uppfærð. Þau tóku gildi fyrir helgi og við sjáum strax góð viðbrögð. Sem dæmi um verð má nefna vinsæla tegund Kia Niro sem fæst nú á 5.990.777 kr. með orkustyrk en var áður 6.890.777 kr.,“ segir Kristmann Freyr Dagsson, sölustjóri Kia. Nánari upplýsingar um Kia rafbílana má finna á vef Öskju. Bílar Vistvænir bílar Umhverfismál Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Askja hefur unnið að því með framleiðanda að útvega betri verð í takt við sterka markaðsstöðu á Íslandi. Lækkandi framleiðslukostnaður og sterk hlutdeild Kia á Íslandi eru meginástæður þess að verð á Kia Niro og Kia EV6 er nú betri en fyrir áramót. Kia er annað mest skráða bílategundin á Íslandi síðasta áratuginn. Árið 2023 var Kia þriðja mest selda merkið á Íslandi og eitt af þremur á markaði með yfir 11% markaðshlutdeild. Árið 2021 fór Kia í gegnum umfangsmikla breytingu á hönnun og vörumerki sem hefur aukið virði vörumerkisins verulega. Kia hyggst framleiða 15 gerðir rafbíla fyrir árið 2027, en næstur á markað er EV3 sem kemur til Íslands næsta vetur. „Við erum ótrúlega ánægð með jákvæð viðbrögð frá framleiðanda. Nú þegar hafa verðlistar og verð í vefsýningarsal verið uppfærð. Þau tóku gildi fyrir helgi og við sjáum strax góð viðbrögð. Sem dæmi um verð má nefna vinsæla tegund Kia Niro sem fæst nú á 5.990.777 kr. með orkustyrk en var áður 6.890.777 kr.,“ segir Kristmann Freyr Dagsson, sölustjóri Kia. Nánari upplýsingar um Kia rafbílana má finna á vef Öskju.
Bílar Vistvænir bílar Umhverfismál Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira