Forseti þingmeirihlutans Þorlákur Axel Jónsson skrifar 4. apríl 2024 14:31 Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Árið 1968 sendi þjóðin þingmeirihlutanum rækilega áminningu um að hún veldi sér sjálf sína forseta þegar Kristján Eldjárn sigraði frambjóðanda þingmeirihluta, sem þá hafði lengi haldið hópinn. Nú gengur ljósum logum sú furðufregn að þingmeirihlutinn sé að skipta á milli sín embættum eftir fyrirhugaða brottför forsætisráðherrans í forsetaembættið. Sami þingmeirihluti er rúinn öllu trausti, stjórnar ekki málum sem honum ber, undirbýr þrátt fyrir það áframhaldandi setu út kjörtímabilið en nú með sinn eigin forseta lýðveldisins. Bjóði núverandi forsætisráðherra sig fram til forsetaembættisins er hann óhjákvæmilega frambjóðandi þingmeirihlutans og kosningarnar hljóta að snúast um pólitík þingmeirihlutans og um pólitísk heilindi frambjóðandans. Líklegt er að þjóðin muni fella þennan frambjóðanda þingmeirihlutans eins og hún hefur gert með aðra sem á undan hafa komið. Þingmeirihlutinn á ekki að velja þjóðinni forseta, það gerir hún sjálf. Höfundur er kennari við HA. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Alþingi Mest lesið ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Sjá meira
Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Árið 1968 sendi þjóðin þingmeirihlutanum rækilega áminningu um að hún veldi sér sjálf sína forseta þegar Kristján Eldjárn sigraði frambjóðanda þingmeirihluta, sem þá hafði lengi haldið hópinn. Nú gengur ljósum logum sú furðufregn að þingmeirihlutinn sé að skipta á milli sín embættum eftir fyrirhugaða brottför forsætisráðherrans í forsetaembættið. Sami þingmeirihluti er rúinn öllu trausti, stjórnar ekki málum sem honum ber, undirbýr þrátt fyrir það áframhaldandi setu út kjörtímabilið en nú með sinn eigin forseta lýðveldisins. Bjóði núverandi forsætisráðherra sig fram til forsetaembættisins er hann óhjákvæmilega frambjóðandi þingmeirihlutans og kosningarnar hljóta að snúast um pólitík þingmeirihlutans og um pólitísk heilindi frambjóðandans. Líklegt er að þjóðin muni fella þennan frambjóðanda þingmeirihlutans eins og hún hefur gert með aðra sem á undan hafa komið. Þingmeirihlutinn á ekki að velja þjóðinni forseta, það gerir hún sjálf. Höfundur er kennari við HA.
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar