Komu saman vegna þrjátíu ára afmælis Pulp Fiction Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2024 10:39 Harvey Keitel, Samuel L. Jackson Uma Thurman og John Travolta á rauða dreglinum. AP Það vantaði ekki stórstjörnurnar þegar haldið var upp á að þrjátíu ár væru í ár liðin frá frumsýningu kvikmyndarinnar Pulp Fiction, eða Reyfara eins og myndin var nefnd á íslansku. Margir aðalleikara myndarinnar söfnuðust af því tilefni saman sérstökum viðburði TCM Classic Film Festival í í Chinese Theatre í Los Angeles í gær. Kvikmyndin, sem er í leikstjórn Quentin Tarantino, var á sínum tíma frumsýnd í Cannes í Frakklandi í maí 1994 og átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. Meðal þeirra leikara sem mættu á viðburðinn í gær voru Uma Thurman, sem fór með hlutverk Mia Wallace í myndinni, John Travolta sem túlkaði Vincent Vega, Samuel L. Jackson sem fór með hlutverk Jules Winnfield og Harvey Keitel sem túlkaði The Wolf. Að neðan má sjá myndir af viðburðinum í gær. Fagnaðarfundir John Travolta og Umu Thurman.AP Samuel L. Jackson og eiginkona hans LaTanya Richardson Jackson.AP Phil LaMarr fór með lítið hlutverk í Pulp Fiction.AP Mr Vincent Vega.AP Uma og John tóku vafalaust dansspor á rauða dreglinum.AP Rosanna Arquette var eftirminnileg í hlutverki sínu sem Jody.AP Emma og Tallulah Willis, eiginkona og dóttir leikarans Bruce Willis sem fór með hlutverk Butch í myndinni. Bruce Willis glímir við heilabilun og var ekki viðstaddur viðburðinn í gær.AP Uma Thurman var glæsileg á rauða dreglinum.AP Leikkonan Julia Sweeney lét sig ekki vanta. Hún fór með hlutverk Raquel sem var með karakter. Eða hvað?AP Tallulah Willis, dóttir Bruce WIllis.AP Að neðan má svo sjá stiklu úr myndinni. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kvikmyndin, sem er í leikstjórn Quentin Tarantino, var á sínum tíma frumsýnd í Cannes í Frakklandi í maí 1994 og átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. Meðal þeirra leikara sem mættu á viðburðinn í gær voru Uma Thurman, sem fór með hlutverk Mia Wallace í myndinni, John Travolta sem túlkaði Vincent Vega, Samuel L. Jackson sem fór með hlutverk Jules Winnfield og Harvey Keitel sem túlkaði The Wolf. Að neðan má sjá myndir af viðburðinum í gær. Fagnaðarfundir John Travolta og Umu Thurman.AP Samuel L. Jackson og eiginkona hans LaTanya Richardson Jackson.AP Phil LaMarr fór með lítið hlutverk í Pulp Fiction.AP Mr Vincent Vega.AP Uma og John tóku vafalaust dansspor á rauða dreglinum.AP Rosanna Arquette var eftirminnileg í hlutverki sínu sem Jody.AP Emma og Tallulah Willis, eiginkona og dóttir leikarans Bruce Willis sem fór með hlutverk Butch í myndinni. Bruce Willis glímir við heilabilun og var ekki viðstaddur viðburðinn í gær.AP Uma Thurman var glæsileg á rauða dreglinum.AP Leikkonan Julia Sweeney lét sig ekki vanta. Hún fór með hlutverk Raquel sem var með karakter. Eða hvað?AP Tallulah Willis, dóttir Bruce WIllis.AP Að neðan má svo sjá stiklu úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira