Lykillinn að orkuskiptunum er úr áli Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar 23. apríl 2024 09:01 Í dag tala einhverjir um að með endurskoðun raforkusamninga við stóriðju á Íslandi megi tryggja næga orkutil framtíðar. Með því móti getum við klárað orkuskiptin í samgöngum án frekari virkjunarframkvæmda. Endurskoðun raforkusamninga undir formerkjum skerðinga leiðir einfaldlega til forsendubrests í rekstri álveranna á Íslandi. Ef rekstrarforsendur álveranna bresta og álframleiðsla á Íslandi dregst verulega saman er ljóst að sama magn áls verður framleitt einhverstaðar annarstaðar í heiminum. Álframleiðsla hefur verið að færast í auknum mæli til Kína þar sem losun gróðurhúsalofttegunda í álframleiðslu er margfalt meiri en á Íslandi. Það skýrist af því að til framleiðslunnar er notuð raforka frá jarðefnaeldsneyti. Afleiðingin yrði sú að heildarlosun á heimsvísu myndi aukast mun meira en sá samdráttur í losun sem hlýst af orkuskiptum í samgöngum á Íslandi… langtum mun meira. Og þetta er allt sami lofthjúpurinn þar sem hnattstaða skiptir ekki máli þegar kemur að losun gróðurhúsalofttegunda á heims vísu. Álið er stundum kallað græni málmurinn. Það er endingagott, auð endurvinnanlegt og minnkar orkunotkun í samgöngum vegna þess hversu létt það er. Þannig leikur álið lykilhlutverk í orkuskiptunum. Megin tilgangur orkuskiptanna er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Til þess að svo megi verða er brýnt að hefja nú þegar virkjanaframkvæmdir samkvæmt samþykktri rammaáætlun. Áætlun sem var unnin í víðtæku samráði ólíkra hópa í jafnvægi við sjónarmið nýtingar og verndar. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðríður Eldey Arnardóttir Áliðnaður Stóriðja Orkumál Orkuskipti Mest lesið Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Flóttafólk er bara fólk Úlfhildur Ólafsdóttir Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Í dag tala einhverjir um að með endurskoðun raforkusamninga við stóriðju á Íslandi megi tryggja næga orkutil framtíðar. Með því móti getum við klárað orkuskiptin í samgöngum án frekari virkjunarframkvæmda. Endurskoðun raforkusamninga undir formerkjum skerðinga leiðir einfaldlega til forsendubrests í rekstri álveranna á Íslandi. Ef rekstrarforsendur álveranna bresta og álframleiðsla á Íslandi dregst verulega saman er ljóst að sama magn áls verður framleitt einhverstaðar annarstaðar í heiminum. Álframleiðsla hefur verið að færast í auknum mæli til Kína þar sem losun gróðurhúsalofttegunda í álframleiðslu er margfalt meiri en á Íslandi. Það skýrist af því að til framleiðslunnar er notuð raforka frá jarðefnaeldsneyti. Afleiðingin yrði sú að heildarlosun á heimsvísu myndi aukast mun meira en sá samdráttur í losun sem hlýst af orkuskiptum í samgöngum á Íslandi… langtum mun meira. Og þetta er allt sami lofthjúpurinn þar sem hnattstaða skiptir ekki máli þegar kemur að losun gróðurhúsalofttegunda á heims vísu. Álið er stundum kallað græni málmurinn. Það er endingagott, auð endurvinnanlegt og minnkar orkunotkun í samgöngum vegna þess hversu létt það er. Þannig leikur álið lykilhlutverk í orkuskiptunum. Megin tilgangur orkuskiptanna er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Til þess að svo megi verða er brýnt að hefja nú þegar virkjanaframkvæmdir samkvæmt samþykktri rammaáætlun. Áætlun sem var unnin í víðtæku samráði ólíkra hópa í jafnvægi við sjónarmið nýtingar og verndar. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar