Viltu vera memm? Birna Dröfn Birgisdóttir skrifar 1. maí 2024 08:30 Ég var stödd í foreldrafræðslu þar sem verið var að tala um að foreldrahlutverkið getur valdið streitu og eitt það besta sem við gætum gert til að draga úr streitunni og efla tengsl fjölskyldunnar væri að leika okkur saman. Leikur getur verið svo ótrúlega nærandi og ávinningur meiri leiks getur til dæmis verið að: Draga úr streitu og efla heilsu og vellíðan Leysa úr læðingi skapandi hugsun og ýta undir nýsköpun Búa til öruggt rými fyrir lærdóm og tilraunir Breyta sjónarhornum og ýta undir forvitni Til þess að ýta undir meiri leik ákvað ég ásamt Markus Utomo, leikjasérfræðingi sem hefur unnið með fyrirtækjum eins og Audi og Lufthansa við að efla leik, og Dr. Nelly Nguyen, ráðgjafa og markþjálfa sem nýtir leik mikið í starfi sínu, að setja af stað áskorun sem snýst um að við leikum okkur eitthvað smá á hverjum degi í maí, og ýtum þannig undir það að leikur verði að venju í lífi okkar. Áskorunin kallast Let‘s Play in May og ef þú hefur áhuga á að vera með þá mælum við með því að þú setjir leik inn í dagatalið þitt, skorar á aðra að leika sér meira og ef þú vilt fá hugmyndir að leikjum, sögur og fræðslu þá munum við pósta því á LinkedIn síðu Let's Play in May Hér eru nokkrar tillögur að leikjum sem þú getur nýtt þér: Satt, satt, logið - Segðu einhverjum frá þrennu sem þú hefur upplifað í lífinu eða gerðist í dag og eitt atriðanna á að vera lygi og viðkomandi á að giska hvað er satt og hvað er lygi. Syngdu í bílnum á leiðinni í vinnuna Danspartý Feluleikur - Fólk felur sig eða hlut Leikjavæddu daginn - Breyttu verkefnum dagsins í áskoranir sem þú þarft að ljúka til þess að komast á næsta borð Teiknaðu mynd af því sem þig langar að upplifa Möguleikarnir eru margir og við hlökkum til að gera leik að daglegri venju og vonum að þú viljir vera memm 😊 Höfundur er sérfræðingur í skapandi hugsun, ráðgjafi, fyrirlesari og stofnandi Bulby sem er hugbúnaður sem auðveldar skapandi hugsun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Halldór 8.11.25 Halldór Skoðun Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Ég var stödd í foreldrafræðslu þar sem verið var að tala um að foreldrahlutverkið getur valdið streitu og eitt það besta sem við gætum gert til að draga úr streitunni og efla tengsl fjölskyldunnar væri að leika okkur saman. Leikur getur verið svo ótrúlega nærandi og ávinningur meiri leiks getur til dæmis verið að: Draga úr streitu og efla heilsu og vellíðan Leysa úr læðingi skapandi hugsun og ýta undir nýsköpun Búa til öruggt rými fyrir lærdóm og tilraunir Breyta sjónarhornum og ýta undir forvitni Til þess að ýta undir meiri leik ákvað ég ásamt Markus Utomo, leikjasérfræðingi sem hefur unnið með fyrirtækjum eins og Audi og Lufthansa við að efla leik, og Dr. Nelly Nguyen, ráðgjafa og markþjálfa sem nýtir leik mikið í starfi sínu, að setja af stað áskorun sem snýst um að við leikum okkur eitthvað smá á hverjum degi í maí, og ýtum þannig undir það að leikur verði að venju í lífi okkar. Áskorunin kallast Let‘s Play in May og ef þú hefur áhuga á að vera með þá mælum við með því að þú setjir leik inn í dagatalið þitt, skorar á aðra að leika sér meira og ef þú vilt fá hugmyndir að leikjum, sögur og fræðslu þá munum við pósta því á LinkedIn síðu Let's Play in May Hér eru nokkrar tillögur að leikjum sem þú getur nýtt þér: Satt, satt, logið - Segðu einhverjum frá þrennu sem þú hefur upplifað í lífinu eða gerðist í dag og eitt atriðanna á að vera lygi og viðkomandi á að giska hvað er satt og hvað er lygi. Syngdu í bílnum á leiðinni í vinnuna Danspartý Feluleikur - Fólk felur sig eða hlut Leikjavæddu daginn - Breyttu verkefnum dagsins í áskoranir sem þú þarft að ljúka til þess að komast á næsta borð Teiknaðu mynd af því sem þig langar að upplifa Möguleikarnir eru margir og við hlökkum til að gera leik að daglegri venju og vonum að þú viljir vera memm 😊 Höfundur er sérfræðingur í skapandi hugsun, ráðgjafi, fyrirlesari og stofnandi Bulby sem er hugbúnaður sem auðveldar skapandi hugsun.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar