Hvers vegna Halla Tómasdóttir? Guðjón Sigurðsson skrifar 2. maí 2024 15:01 Hvers vegna hef ég valið að kjósa hana Höllu Tómasdóttur sem minn forseta, af öllum þessum glæsilegu frambjóðendum. Ég sé jafningja í henni í baráttu minni fyrir mannréttindum og sjálfstæðu lífi fyrir alla. Hún er laus við alla pólitík og þar af leiðandi hlutlaust sameiningar tákn. Hún hefur frumkvöðla hugsun sem virkilega þarf til að kalla fólk saman úr ólíkum áttum til að vinna að sameiginlegri lausn. Til að leysa gömul og ný verkefni. Hún mun vinna fyrir alla Íslendinga, og ekki síst vinna að lausnum fyrir okkur sem teljumst til minnihluta hópa. Allra hópa, ekki bara sumra. Þarna fá aldraðir og fatlaðir rödd á æðstu stöðum. Hún hefur breitt hugsun ungs fólks, af öllum kynjum, úr að „fljóta með straumnum“ í að verða framtíðar leiðtogar. Hún mun vinna að því að gera Ísland að fyrirmynd fyrir allt jafnrétti, allt aðgengi og tryggja öllum íbúum sjálfstætt líf. Í gegnum hennar sambönd verður Ísland sá staður sem verður upphaf margra nýunga sem jörðin okkar þarfnast, aðgerða strax til að tryggja að afkomendur okkar hafi sömu tækifæri og við höfum. Bessastaðir munu hafa rödd skynseminnar með Höllu Tómasdóttur og ekki verður komið að tómum kofanum þar. Athafnir munu fylgja orðum Bessastaða. Það er kominn tími á að velja konu á Bessastaði sem forseta. Höfundur er formaður MND-félagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Halldór 8.11.25 Halldór Skoðun Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Hvers vegna hef ég valið að kjósa hana Höllu Tómasdóttur sem minn forseta, af öllum þessum glæsilegu frambjóðendum. Ég sé jafningja í henni í baráttu minni fyrir mannréttindum og sjálfstæðu lífi fyrir alla. Hún er laus við alla pólitík og þar af leiðandi hlutlaust sameiningar tákn. Hún hefur frumkvöðla hugsun sem virkilega þarf til að kalla fólk saman úr ólíkum áttum til að vinna að sameiginlegri lausn. Til að leysa gömul og ný verkefni. Hún mun vinna fyrir alla Íslendinga, og ekki síst vinna að lausnum fyrir okkur sem teljumst til minnihluta hópa. Allra hópa, ekki bara sumra. Þarna fá aldraðir og fatlaðir rödd á æðstu stöðum. Hún hefur breitt hugsun ungs fólks, af öllum kynjum, úr að „fljóta með straumnum“ í að verða framtíðar leiðtogar. Hún mun vinna að því að gera Ísland að fyrirmynd fyrir allt jafnrétti, allt aðgengi og tryggja öllum íbúum sjálfstætt líf. Í gegnum hennar sambönd verður Ísland sá staður sem verður upphaf margra nýunga sem jörðin okkar þarfnast, aðgerða strax til að tryggja að afkomendur okkar hafi sömu tækifæri og við höfum. Bessastaðir munu hafa rödd skynseminnar með Höllu Tómasdóttur og ekki verður komið að tómum kofanum þar. Athafnir munu fylgja orðum Bessastaða. Það er kominn tími á að velja konu á Bessastaði sem forseta. Höfundur er formaður MND-félagsins.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar