Ráðin forstöðukona Nýrra orkukosta Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2024 14:34 Harpa Pétursdóttir hefur frá árinu 2022 starfað hjá Orku náttúrunnar sem stjórnandi haghafa og stjórnsýslu og setið í framkvæmdastjórn félagsins. Orkuveitan Harpa Pétursdóttir hefur verið ráðin forstöðukona Nýrra orkukosta hjá Orkuveitunni og hefur hún þegar hafið störf. Um er að ræða nýja einingu hjá Orkuveitunni sem er hluti af sviði Rannsókna og nýsköpunar. Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að Rannsóknir og nýsköpun sinni því hlutverki að gæta auðlinda og framtíðar auðlindaöflun til að komandi kynslóðir geti búið við sömu lífsgæði og við gerum í dag. „Nýir Orkukostir vinna markvisst að stefnuáherslunni Aukið framboð og sjálfbærar lausnir. Einingin er því forystuafl í orkuskiptum og þróun í átt að kolefnishlutlausri framtíð. Reynsla úr orkugeiranum Harpa Pétursdóttir er lögfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað í orkugeiranum frá árinu 2010 þegar hún hóf störf hjá Orkustofnun. Þar starfaði hún sem lögfræðingur um níu ára bil, annars vegar sem verkefnisstjóri og lögfræðingur raforkueftirlits og hins vegar sem lögfræðingur auðlindanýtingar stofnunarinnar. Frá árinu 2022 hefur Harpa starfað hjá Orku náttúrunnar, einu af dótturfélögum Orkuveitunnar, sem stjórnandi haghafa og stjórnsýslu og setið í framkvæmdastjórn félagsins. Harpa hefur einnig reynslu af orkumálum frá störfum sínum hjá lögmannsstofunni BBA Legal þar sem hún sinnti orkumálum fyrir hönd stofunnar. Harpa hefur jafnframt sinnt stundakennslu við lagadeildir Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst auk þess sem hún hefur setið í ýmsum nefndum og stjórnum. Harpa stofnaði árið 2016 félagið Konur í orkumálum og var stjórnarformaður þess í 6 ár. Hún er jafnframt varaformaður Nordic Energy Equality Network. Þá er Harpa Viðurkenndur stjórnarmaður og hefur öðlast verðbréfaréttindi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Falsaði fleiri bréf Viðskipti Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Sjá meira
Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að Rannsóknir og nýsköpun sinni því hlutverki að gæta auðlinda og framtíðar auðlindaöflun til að komandi kynslóðir geti búið við sömu lífsgæði og við gerum í dag. „Nýir Orkukostir vinna markvisst að stefnuáherslunni Aukið framboð og sjálfbærar lausnir. Einingin er því forystuafl í orkuskiptum og þróun í átt að kolefnishlutlausri framtíð. Reynsla úr orkugeiranum Harpa Pétursdóttir er lögfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað í orkugeiranum frá árinu 2010 þegar hún hóf störf hjá Orkustofnun. Þar starfaði hún sem lögfræðingur um níu ára bil, annars vegar sem verkefnisstjóri og lögfræðingur raforkueftirlits og hins vegar sem lögfræðingur auðlindanýtingar stofnunarinnar. Frá árinu 2022 hefur Harpa starfað hjá Orku náttúrunnar, einu af dótturfélögum Orkuveitunnar, sem stjórnandi haghafa og stjórnsýslu og setið í framkvæmdastjórn félagsins. Harpa hefur einnig reynslu af orkumálum frá störfum sínum hjá lögmannsstofunni BBA Legal þar sem hún sinnti orkumálum fyrir hönd stofunnar. Harpa hefur jafnframt sinnt stundakennslu við lagadeildir Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst auk þess sem hún hefur setið í ýmsum nefndum og stjórnum. Harpa stofnaði árið 2016 félagið Konur í orkumálum og var stjórnarformaður þess í 6 ár. Hún er jafnframt varaformaður Nordic Energy Equality Network. Þá er Harpa Viðurkenndur stjórnarmaður og hefur öðlast verðbréfaréttindi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Falsaði fleiri bréf Viðskipti Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent