Katrínu á Bessastaði Brynja Þorbjörnsdóttir skrifar 16. maí 2024 17:30 Það er leitt að valda vonbrigðum þeim sem hafa farið mikinn í að halda því fram að það séu bara sægreifar, innvígðir sjálfstæðismenn, valdaklíkan og erlend mafía, sem styðji framboð Katrínar, svo fátt eitt sé nefnt sem hefur verið dregið á flot til að reyna að draga niður framboð Katrínar og alla þá sem dirfast að lýsa yfir stuðningi við hana. Ég kemst samt ekki hjá því þar sem ég er bara almennur borgari, bý í sveit og á ekkert undir mér. Ástæðan fyrir því að ég mun kjósa Katrínu og mæla með henni er einföld. Hún er lang hæfasti frambjóðandinn og framkoma hennar er alltaf okkur til sóma. Hún hefur sýnt það í störfum sínum sem forsætisráðherra að hún getur leitt saman mjög ólíka hópa. Þrátt fyrir að hafa verið forsætisráðherra gat hún ekki ráðið öllu og allir flokkar þurfa að gefa eftir, jafnvel sín hjartans mál. Ég efa ekki að það hefur verið henni þungbært en hún hefur séð að hún gæti frekar haft áhrif á stefnu ríkisins með því að vera í ríkisstjórn en utan hennar. Styrkleiki Katrínar er ekki hvað síst að hún á svo gott með að leiða saman ólíka hópa til að vinna að sameiginlegri niðurstöðu eins og Vilhjálmur Birgisson hefur komið inn á. Þekking hennar á stjórnsýslu landsins er betri en allra hinna frambjóðendanna til samans og tengsl hennar við erlenda ráðamenn munu nýtast henni til að koma málefnum Íslands á framfæri. Látum ekki skítkast annarra hafa áhrif á okkur, kjósum þann frambjóðanda sem bestur er fyrir land og þjóð, Katrínu Jakobsdóttur á Bessastaði! Höfundur er búsettur í Hvalfjarðarsveit. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Halldór 8.11.25 Halldór Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Sjá meira
Það er leitt að valda vonbrigðum þeim sem hafa farið mikinn í að halda því fram að það séu bara sægreifar, innvígðir sjálfstæðismenn, valdaklíkan og erlend mafía, sem styðji framboð Katrínar, svo fátt eitt sé nefnt sem hefur verið dregið á flot til að reyna að draga niður framboð Katrínar og alla þá sem dirfast að lýsa yfir stuðningi við hana. Ég kemst samt ekki hjá því þar sem ég er bara almennur borgari, bý í sveit og á ekkert undir mér. Ástæðan fyrir því að ég mun kjósa Katrínu og mæla með henni er einföld. Hún er lang hæfasti frambjóðandinn og framkoma hennar er alltaf okkur til sóma. Hún hefur sýnt það í störfum sínum sem forsætisráðherra að hún getur leitt saman mjög ólíka hópa. Þrátt fyrir að hafa verið forsætisráðherra gat hún ekki ráðið öllu og allir flokkar þurfa að gefa eftir, jafnvel sín hjartans mál. Ég efa ekki að það hefur verið henni þungbært en hún hefur séð að hún gæti frekar haft áhrif á stefnu ríkisins með því að vera í ríkisstjórn en utan hennar. Styrkleiki Katrínar er ekki hvað síst að hún á svo gott með að leiða saman ólíka hópa til að vinna að sameiginlegri niðurstöðu eins og Vilhjálmur Birgisson hefur komið inn á. Þekking hennar á stjórnsýslu landsins er betri en allra hinna frambjóðendanna til samans og tengsl hennar við erlenda ráðamenn munu nýtast henni til að koma málefnum Íslands á framfæri. Látum ekki skítkast annarra hafa áhrif á okkur, kjósum þann frambjóðanda sem bestur er fyrir land og þjóð, Katrínu Jakobsdóttur á Bessastaði! Höfundur er búsettur í Hvalfjarðarsveit.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar