Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar 27. maí 2024 15:45 Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Hér eru nokkrar ástæður sem gera Höllu Hrund að frábæru forsetaefni: ● Reynsla og þekking: Halla Hrund, sem er orkumálastjóri, býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á mikilvægum sviðum sem eru grundvallaratriði fyrir þjóðina, svo sem orku- og auðlindamálum og umhverfisvernd. ● Jafnrétti og leiðtogahæfileikar: Hún hefur sýnt fram á sterka leiðtogahæfileika, beitir sér fyrir jafnrétti og þeim sem minna meiga sín, sem eru eiginleikar sem samfélagið þarf í forsetaembættinu. ● Nýjar hugmyndir: Halla Hrund er þekkt fyrir að koma með nýjar og skapandi hugmyndir sem geta leitt Ísland inn í bjartari framtíð. ● Fylgi meðal kjósenda: Hún hefur sýnt stöðugt fylgi í skoðanakönnunum, sem bendir til þess að hún njóti trausts meðal kjósenda. Halla Hrund Logadóttir var óþekkt á Íslandi þegar hún ákvað að gefa kost á sér í forsetaframboð. Núna þekkja hana fleiri og kjósendur meta kosti hennar og eiginleika. Ég hef hins vegar þekkt Höllu Hrund um árabil og veit úr hverju hún er gerð. Það er þess vegna sem ég styð hana. Fölhæf og hvetjandi Styrkleikar Höllu Hrundar birtist meðal annars í því að hún kann að berjast fyrir því sem hún trúir á. Hún er ekki bara orkumálastjóri og háskólakennari við Harward, heldur einnig móðir, kona, dóttir, systir og traustur vinur. Hún hefur margsinnis sýnt að hægt er að ná markmiðum sínum með ákveðni, vilja og vinnu. Halla Hrund Logadóttir er ekki bara nafn á kjörseðli heldur býr hún yfir eiginleikum sem þarf til að leiða Ísland áfram með visku og innsæi. Hún er einstaklingur sem getur sameinað þjóðina og staðið vörð um gildi hennar á alþjóðavettvangi. Þess vegna ættu kjósendur að velja Höllu Hrund Logadóttir sem næsta framtíðarforseta Íslands. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sandra B. Franks Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Það er allt í lagi að vera þú sjálfur Kári Stefánsson Skoðun Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir Skoðun Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvar eru málefni barna og ungs fólks? Gunnar E. Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Þetta með verðgildin Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar Skoðun Ég á ‘etta, ég má ‘etta Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Viljum við sósíalisma? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur Kári Stefánsson skrifar Skoðun Rjúfum kyrrstöðu í vegaframkvæmdum um allt land G.Svana Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsa bænda Unnur Rán Reynisdóttir,Arnar Páll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Hvenær á að skattleggja lífeyri? Inn eða út? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Glasið er hálffullt Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skilvirkari og einfaldari stjórnsýsla í þágu almennings Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Gervilíf Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun Málsvari hinsegin samfélagsins og mannréttinda Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Framtíð til sölu Júlíus Kristjánsson skrifar Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir,Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Skoðun Hagsmunir Evrópu í orkumálum stangast á við okkar hagsmuni Magnús Gehringer skrifar Skoðun Eitt lag enn með Lilju Hópur óperusöngvara skrifar Skoðun Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Hamborgarhryggur - minnst viðeigandi jólamaturinn Óskar H. Valtýsson skrifar Skoðun Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson skrifar Skoðun Fasismi er að trenda – erum við að sofna á verðinum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Ehf-gatið og leiðir til að loka því Matthias Harksen skrifar Skoðun Heilbrigðisvandamál heilbrigðiskerfisins Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Heimilislæknir ----- þverfaglegt heilsugæsluteymi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Til friðarsinna á Íslandi Saga Unnsteinsdóttir skrifar Skoðun Að segja satt skiptir máli Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar Skoðun Jöfnuður í heilbrigðisþjónustu fyrir öll börn – óháð búsetu Sif Huld Albertsdóttir skrifar Sjá meira
Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Hér eru nokkrar ástæður sem gera Höllu Hrund að frábæru forsetaefni: ● Reynsla og þekking: Halla Hrund, sem er orkumálastjóri, býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á mikilvægum sviðum sem eru grundvallaratriði fyrir þjóðina, svo sem orku- og auðlindamálum og umhverfisvernd. ● Jafnrétti og leiðtogahæfileikar: Hún hefur sýnt fram á sterka leiðtogahæfileika, beitir sér fyrir jafnrétti og þeim sem minna meiga sín, sem eru eiginleikar sem samfélagið þarf í forsetaembættinu. ● Nýjar hugmyndir: Halla Hrund er þekkt fyrir að koma með nýjar og skapandi hugmyndir sem geta leitt Ísland inn í bjartari framtíð. ● Fylgi meðal kjósenda: Hún hefur sýnt stöðugt fylgi í skoðanakönnunum, sem bendir til þess að hún njóti trausts meðal kjósenda. Halla Hrund Logadóttir var óþekkt á Íslandi þegar hún ákvað að gefa kost á sér í forsetaframboð. Núna þekkja hana fleiri og kjósendur meta kosti hennar og eiginleika. Ég hef hins vegar þekkt Höllu Hrund um árabil og veit úr hverju hún er gerð. Það er þess vegna sem ég styð hana. Fölhæf og hvetjandi Styrkleikar Höllu Hrundar birtist meðal annars í því að hún kann að berjast fyrir því sem hún trúir á. Hún er ekki bara orkumálastjóri og háskólakennari við Harward, heldur einnig móðir, kona, dóttir, systir og traustur vinur. Hún hefur margsinnis sýnt að hægt er að ná markmiðum sínum með ákveðni, vilja og vinnu. Halla Hrund Logadóttir er ekki bara nafn á kjörseðli heldur býr hún yfir eiginleikum sem þarf til að leiða Ísland áfram með visku og innsæi. Hún er einstaklingur sem getur sameinað þjóðina og staðið vörð um gildi hennar á alþjóðavettvangi. Þess vegna ættu kjósendur að velja Höllu Hrund Logadóttir sem næsta framtíðarforseta Íslands. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar
Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar
Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir,Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar