Mótmæla harðlega fyrirætlun Isavia um gjaldtöku við flugvöllinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 12:24 Isavia hyggst taka upp gjaldskyldu við Egilsstaðaflugvöll, í óþökk Múlaþings. Vísir/Vilhelm Byggðaráð Múlaþings mótmælir harðlega fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum við Egilsstaðarflugvöll og lýsir óánægju með vinnubrögð Isavia í málinu. Þetta kemur fram í fundargerð en ráðið fundaði í morgun. Þar segir að ráðið lýsi furðu sinni á því að Isavia skuli ekki hafa tekið tillit til þeirra ábendinga sem fulltrúar sveitarfélagsins komu á framfæri á byggðarráðsfundi með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjórnar innanlandsflugvalla Isavia. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ segir í fundargerðinni. Byggðarráð samþykkti samhljóða að fela sveitarstjóra að leita álits lögfræðings um lögmæti innheimtunnar á grundvelli þess að ekki liggi fyrir samþykki innviðaráðuneytisins. Þá verður óskað eftir fundi með innviðaráðherra og því beint til sveitastjórnar Múlaþings að taka málið upp á næsta fundi. Meðal gagna sem fylgja fundargerðinni er auglýsing frá Isavia um hið nýja fyrirkomulag. Þar segir að nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verði tekið í notkun á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll innan tíðar. Markmiðið með innleiðingu kerfisins sé að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónust og ferðaupplifun“. Fyrstu fimm klukkustundirnar verða samkvæmt plagginu ókeypis en heill dagur kosta 1.750 krónur, hver dagur eftir sjö daga 1.350 krónur og hver dagur eftir fjórtán daga 1.200 krónur. Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Fréttir af flugi Bílastæði Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Þetta kemur fram í fundargerð en ráðið fundaði í morgun. Þar segir að ráðið lýsi furðu sinni á því að Isavia skuli ekki hafa tekið tillit til þeirra ábendinga sem fulltrúar sveitarfélagsins komu á framfæri á byggðarráðsfundi með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjórnar innanlandsflugvalla Isavia. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ segir í fundargerðinni. Byggðarráð samþykkti samhljóða að fela sveitarstjóra að leita álits lögfræðings um lögmæti innheimtunnar á grundvelli þess að ekki liggi fyrir samþykki innviðaráðuneytisins. Þá verður óskað eftir fundi með innviðaráðherra og því beint til sveitastjórnar Múlaþings að taka málið upp á næsta fundi. Meðal gagna sem fylgja fundargerðinni er auglýsing frá Isavia um hið nýja fyrirkomulag. Þar segir að nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verði tekið í notkun á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll innan tíðar. Markmiðið með innleiðingu kerfisins sé að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónust og ferðaupplifun“. Fyrstu fimm klukkustundirnar verða samkvæmt plagginu ókeypis en heill dagur kosta 1.750 krónur, hver dagur eftir sjö daga 1.350 krónur og hver dagur eftir fjórtán daga 1.200 krónur.
Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Fréttir af flugi Bílastæði Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira