Leyfið til að drepa langreyði - óforsvaranleg ákvörðun Micah Garen skrifar 12. júní 2024 14:01 Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi. Samt sem áður heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýverið veiðar á 128 langreyðum í hættu á þessu ári, fullyrðandi að lögin krefjist þess. Eins og Martin Luther King yngri sagði: „Maður ber siðferðilega ábyrgð á því að óhlýðnast óréttlátum lögum.“ Bjarkey bar siðferðilega ábyrgð á því að binda enda á óréttmætt dráp á langreyðum í hættu, bæði á grundvelli laga um velferð dýra og sjálfu leyfi ráðuneytisins til hvalveiða, þar sem skýrt er kveðið á um að ráðuneytið geti afturkallað leyfi ef skilyrðin eru ekki uppfyllt, sem þau voru ekki. Þrátt fyrir að veiðileyfið væri útrunnið heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýtt leyfi til eins árs og aflífun 128 hvala á grundvelli misskilnings á bæði lögum og afneitun á sinni eigin siðferðislegu ábyrgð. Ef „atvinnurétturinn“ úr 70 ára gömlum hvalveiðilögum trompar bæði samtíma dýravelferðarlög og hvalveiðileyfi ráðuneytisins sjálfs, þá eru þau lög í raun orðin merkingarlaus. Þrátt fyrir að veiðar á langreyðum lúti alþjóðlegum sáttmálum – banni Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefur verið í gildi í tæp fjörutíu ár og CITES samningnum um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu – þá leitaði Bjarkey ekki álits neinnar alþjóðastofnunar við ákvörðun sína. Meira en fimmtíu alþjóðleg hafverndarsamtök skrifuðu í síðustu viku bréf þar sem þau hvöttu ráðherrann til að endurnýja ekki veiðileyfið vegna áhyggja þeirra af ógn gegn líffræðilegri fjölbreytni og heilbrigði hafsins. En samt heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir að dráp á 128 langreyðum. Ákvörðun hennar er bæði siðferðilega öreiga og óvönduð lagalega. Varla hafði hún tilkynnt ákvörðun sína áður en Sjálfstæðisflokkurinn réðst á hana fyrir að fresta ákvörðun sinni og með því fara ekki eftir lögunum eins og þeir lesa þau. Skýr lexía um að þegar þú falbýður þig völdum muntu aldrei vinna Því miður þá berum við öll ósigur í þessu máli, þar á meðal komandi kynslóðir sem þurfa að kljást við yfirvofandi loftslagshamfarir og einna helst bera ósigur þær 128 langreyðar sem munu þurfa að þjást að óþörfu í sumar. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The license to kill fin whales - an indefensible decision On June 1 it was made public that the MAST report for the 2023 whale hunting season found there was no statistically significant difference from 2022, when the time of death for whales was deemed "unacceptable" and the MAST ethical review board concluded that there is no humane way to kill a great whale. That should have ended any hope of a renewed hunting license. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir just authorized killing 128 more endangered fin whales this year, claiming the law made her do it. As Martin Luther King Jr. said, "one has a moral responsibility to disobey unjust laws". Bjarkey had a moral responsibility to end the unjust killing of endangered fin whales based on both animal welfare laws, and the Ministry's own license to hunt whales, which explicitly states that the Ministry can revoke a license if the terms are not met, which they were not. And even though the license to hunt had expired, Bjarkey Gunnarsdóttir authorized a new one year license and the killing of 128 whales based on a misreading of both the law, and an abnegation of her own moral responsibility. If the 'right to work' from a 70 year old whale hunting law trumps both modern animal welfare laws, and the Ministry's own whaling license, then those laws are indeed rendered meaningless. And although the hunting of fin whales is governed by international treaties - the International Whaling Commission moritorium that has been in effect for almost forty years, and CITES, which governs the trade in endangered species - Bjarkey did not solicit the opinion of a single international organization in making her decision. Still more than fifty international ocean preservation organizations wrote a letter last week urging the minister not to renew the hunting license based on concerns over threatened biodiversity and the health of the oceans. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir authorized killing 128 fin whales. Her decision is both morally bankrupt and legally shoddy. No sooner had she announced her decision, the Independence Party attacked her for not following the law as they read it by delaying her decision, a clear lesson that when you pander to power, you will never win. Sadly we all lose here, including future generations battling a looming climate catastrophe, and particularly the 128 whales that will needlessly suffer again this summer. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Micah Garen Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Sjá meira
Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi. Samt sem áður heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýverið veiðar á 128 langreyðum í hættu á þessu ári, fullyrðandi að lögin krefjist þess. Eins og Martin Luther King yngri sagði: „Maður ber siðferðilega ábyrgð á því að óhlýðnast óréttlátum lögum.“ Bjarkey bar siðferðilega ábyrgð á því að binda enda á óréttmætt dráp á langreyðum í hættu, bæði á grundvelli laga um velferð dýra og sjálfu leyfi ráðuneytisins til hvalveiða, þar sem skýrt er kveðið á um að ráðuneytið geti afturkallað leyfi ef skilyrðin eru ekki uppfyllt, sem þau voru ekki. Þrátt fyrir að veiðileyfið væri útrunnið heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýtt leyfi til eins árs og aflífun 128 hvala á grundvelli misskilnings á bæði lögum og afneitun á sinni eigin siðferðislegu ábyrgð. Ef „atvinnurétturinn“ úr 70 ára gömlum hvalveiðilögum trompar bæði samtíma dýravelferðarlög og hvalveiðileyfi ráðuneytisins sjálfs, þá eru þau lög í raun orðin merkingarlaus. Þrátt fyrir að veiðar á langreyðum lúti alþjóðlegum sáttmálum – banni Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefur verið í gildi í tæp fjörutíu ár og CITES samningnum um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu – þá leitaði Bjarkey ekki álits neinnar alþjóðastofnunar við ákvörðun sína. Meira en fimmtíu alþjóðleg hafverndarsamtök skrifuðu í síðustu viku bréf þar sem þau hvöttu ráðherrann til að endurnýja ekki veiðileyfið vegna áhyggja þeirra af ógn gegn líffræðilegri fjölbreytni og heilbrigði hafsins. En samt heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir að dráp á 128 langreyðum. Ákvörðun hennar er bæði siðferðilega öreiga og óvönduð lagalega. Varla hafði hún tilkynnt ákvörðun sína áður en Sjálfstæðisflokkurinn réðst á hana fyrir að fresta ákvörðun sinni og með því fara ekki eftir lögunum eins og þeir lesa þau. Skýr lexía um að þegar þú falbýður þig völdum muntu aldrei vinna Því miður þá berum við öll ósigur í þessu máli, þar á meðal komandi kynslóðir sem þurfa að kljást við yfirvofandi loftslagshamfarir og einna helst bera ósigur þær 128 langreyðar sem munu þurfa að þjást að óþörfu í sumar. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The license to kill fin whales - an indefensible decision On June 1 it was made public that the MAST report for the 2023 whale hunting season found there was no statistically significant difference from 2022, when the time of death for whales was deemed "unacceptable" and the MAST ethical review board concluded that there is no humane way to kill a great whale. That should have ended any hope of a renewed hunting license. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir just authorized killing 128 more endangered fin whales this year, claiming the law made her do it. As Martin Luther King Jr. said, "one has a moral responsibility to disobey unjust laws". Bjarkey had a moral responsibility to end the unjust killing of endangered fin whales based on both animal welfare laws, and the Ministry's own license to hunt whales, which explicitly states that the Ministry can revoke a license if the terms are not met, which they were not. And even though the license to hunt had expired, Bjarkey Gunnarsdóttir authorized a new one year license and the killing of 128 whales based on a misreading of both the law, and an abnegation of her own moral responsibility. If the 'right to work' from a 70 year old whale hunting law trumps both modern animal welfare laws, and the Ministry's own whaling license, then those laws are indeed rendered meaningless. And although the hunting of fin whales is governed by international treaties - the International Whaling Commission moritorium that has been in effect for almost forty years, and CITES, which governs the trade in endangered species - Bjarkey did not solicit the opinion of a single international organization in making her decision. Still more than fifty international ocean preservation organizations wrote a letter last week urging the minister not to renew the hunting license based on concerns over threatened biodiversity and the health of the oceans. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir authorized killing 128 fin whales. Her decision is both morally bankrupt and legally shoddy. No sooner had she announced her decision, the Independence Party attacked her for not following the law as they read it by delaying her decision, a clear lesson that when you pander to power, you will never win. Sadly we all lose here, including future generations battling a looming climate catastrophe, and particularly the 128 whales that will needlessly suffer again this summer. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun