Kim lýsir yfir afdráttarlausum stuðningi við stríð Rússa í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 08:51 Sýnt frá fundum Kim og Pútín á lestarstöð í Seúl í Suður-Kóreu. AP/Ahn Young-joon Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur lýst yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu. Vladimir Pútín Rússlandsforseti er staddur í opinberri heimsókn í Pyongyang. Leiðtogarnir eru sagðir hafa undirritað nýjan og yfirgripsmikinn sáttmála um samstarf ríkjanna, sem mun koma í stað eldri sáttmála. Að sögn Yuri Ushakov, aðstoðarmanns Pútín, virðir sáttmálinn alþjóðalög og fjallar ekki um aðgerðir gegn einstaka ríkjum. Markmiðið með sáttmálanum sé að stuðla að auknum stöðugleika. Leiðtogarnir áttu um tveggja tíma fund í morgun ásamt öðrum ráðamönnum en greint var frá því að honum loknum myndu þeir ræða einstaka mál undir fjögur augu. Á opna fundinum talaði Kim um nýjan kafla í samskiptum ríkjanna og lofaði Rússa fyrir að viðhalda jafnvægi á alþjóðasviðinu. Pútín er sagður hafa komið færandi hendi til Pyongyang og gefið Kim Aurus bifreið, rýting og tesett. Á hann enda gjöf að gjalda en Bandaríkjamenn segja Rússa hafa reitt sig á skotfæri frá Norður-Kóreu í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Rússlandsforseti mun halda frá Pyongyang til Hanoi, þar sem hann mun eiga viðræður við leiðtoga Víetnam um aukið samstarf. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Hernaður Úkraína Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira
Leiðtogarnir eru sagðir hafa undirritað nýjan og yfirgripsmikinn sáttmála um samstarf ríkjanna, sem mun koma í stað eldri sáttmála. Að sögn Yuri Ushakov, aðstoðarmanns Pútín, virðir sáttmálinn alþjóðalög og fjallar ekki um aðgerðir gegn einstaka ríkjum. Markmiðið með sáttmálanum sé að stuðla að auknum stöðugleika. Leiðtogarnir áttu um tveggja tíma fund í morgun ásamt öðrum ráðamönnum en greint var frá því að honum loknum myndu þeir ræða einstaka mál undir fjögur augu. Á opna fundinum talaði Kim um nýjan kafla í samskiptum ríkjanna og lofaði Rússa fyrir að viðhalda jafnvægi á alþjóðasviðinu. Pútín er sagður hafa komið færandi hendi til Pyongyang og gefið Kim Aurus bifreið, rýting og tesett. Á hann enda gjöf að gjalda en Bandaríkjamenn segja Rússa hafa reitt sig á skotfæri frá Norður-Kóreu í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Rússlandsforseti mun halda frá Pyongyang til Hanoi, þar sem hann mun eiga viðræður við leiðtoga Víetnam um aukið samstarf.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Hernaður Úkraína Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira