Travis Scott handtekinn í Miami Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júní 2024 15:02 Travis Scott viðurkenndi að hafa verið drukkinn. Enda á Miami. EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN Rapparinn Travis Scott var handtekinn í Miami í nótt vegna drykkjuláta og rifrildis sem virðist hafa orðið til þess að rapparinn fór óleyfilega um borð í snekkju sem hann átti ekki. Rapparinn var handtekinn um klukkan 01:45 í nótt að staðartíma. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að lögregla hafi verið kölluð út vegna rifrildis um borð í snekkju. Mikla áfengisandremmu mátti finna úr munni hins 33 ára gamla barnsföður Kylie Jenner, að sögn lögreglu. Lögreglumenn fylgdu honum í burtu og kallaði hann ókvæðisorð að eigendum snekkjunnar. Hann yfirgaf svæðið en að sögn lögreglu var hann mættur aftur stuttu seinna og gerði tilraun til þess að komast aftur í snekkjuna. Þá er hann sagður hafa virt skipanir lögreglumanna að vettugi og verið ógnandi. Að sögn lögreglu viðurkenndi Travis, sem raunverulega heitir Jaques Bermon Webster, í skýrslutöku að hann hafi verið fullur. „Þetta er Miami,“ er hann sagður hafa sagt við lögreglumennina. Travis er Grammy-verðlaunahafi og einn af vinsælustu röppurum í heimi. Hann er ekki óumdeildur en árið 2021 létust tíu aðdáendur hans þegar þeir voru troðnir niður á tónlistarhátíðinni Astroworld í Houston í Texas. Travis var sýknaður af ábyrgð en aðstandendur hinna látnu hafa höfðað einkamál á hendur honum vegna þessa. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að lögregla hafi verið kölluð út vegna rifrildis um borð í snekkju. Mikla áfengisandremmu mátti finna úr munni hins 33 ára gamla barnsföður Kylie Jenner, að sögn lögreglu. Lögreglumenn fylgdu honum í burtu og kallaði hann ókvæðisorð að eigendum snekkjunnar. Hann yfirgaf svæðið en að sögn lögreglu var hann mættur aftur stuttu seinna og gerði tilraun til þess að komast aftur í snekkjuna. Þá er hann sagður hafa virt skipanir lögreglumanna að vettugi og verið ógnandi. Að sögn lögreglu viðurkenndi Travis, sem raunverulega heitir Jaques Bermon Webster, í skýrslutöku að hann hafi verið fullur. „Þetta er Miami,“ er hann sagður hafa sagt við lögreglumennina. Travis er Grammy-verðlaunahafi og einn af vinsælustu röppurum í heimi. Hann er ekki óumdeildur en árið 2021 létust tíu aðdáendur hans þegar þeir voru troðnir niður á tónlistarhátíðinni Astroworld í Houston í Texas. Travis var sýknaður af ábyrgð en aðstandendur hinna látnu hafa höfðað einkamál á hendur honum vegna þessa.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Sjá meira