Ákvörðun um refsingu Trump frestað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2024 20:13 Donald Trump er fyrsti fyrrverandi forsetinn í sögu Bandaríkjanna til þess að hljóta sakadóm. Getty/Eva Marie Uzcategui Dómari í New York ríki í Bandaríkjunum hefur ákveðið að fresta ákvörðun um refsingu í máli Donald Trump fram í september á þessu ári. Trump var sakfelldur í málinu í maí á þessu ári fyrir skjalafals vegna mútugreiðslna til klámmyndaleikkonu. Frá þessu var greint vestanhafs fyrir stundu. Upphaflega átti ákvörðun um refsingu að vera kveðin upp 11. júlí næstkomandi. Ákvörðun dómarans var tekin eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna eigi rétt á friðhelgi að hluta til, að minnsta kosti hvað við kemur það sem þeir gera í embætti forseta. Saksóknari í máli Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sagði í dag að eðlilegt væri að fresta ákvörðun refsingar í mútugreiðslumálinu sem hann hlaut dóm fyrir í maí. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við sérfræðing í málefnum Bandaríkjanna: Lögfræðingateymi Trump fór sömuleiðis fram á það að ákvörðuninni verði frestað. Auk höfðu lögfræðingar hans krafist þess að niðurstöðu í mútugreiðslumálinu verði snúið við í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar. Í maí á þessu ári var Trump sakfelldur fyrir að falsa skjöl til þess að hylma yfir greiðslur til klámstjörnunnar Stormi Danels fyrir forsetakosningarnar árið 2016. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Frá þessu var greint vestanhafs fyrir stundu. Upphaflega átti ákvörðun um refsingu að vera kveðin upp 11. júlí næstkomandi. Ákvörðun dómarans var tekin eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna eigi rétt á friðhelgi að hluta til, að minnsta kosti hvað við kemur það sem þeir gera í embætti forseta. Saksóknari í máli Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sagði í dag að eðlilegt væri að fresta ákvörðun refsingar í mútugreiðslumálinu sem hann hlaut dóm fyrir í maí. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við sérfræðing í málefnum Bandaríkjanna: Lögfræðingateymi Trump fór sömuleiðis fram á það að ákvörðuninni verði frestað. Auk höfðu lögfræðingar hans krafist þess að niðurstöðu í mútugreiðslumálinu verði snúið við í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar. Í maí á þessu ári var Trump sakfelldur fyrir að falsa skjöl til þess að hylma yfir greiðslur til klámstjörnunnar Stormi Danels fyrir forsetakosningarnar árið 2016.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira